Dagskrá 127. þingi, 57. fundi, boðaður 2002-01-22 13:30, gert 22 18:31
[<-][->]

57. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 22. jan. 2002

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Barnaverndarlög, stjfrv., 318. mál, þskj. 403. --- 1. umr.
  2. Vatnsveitur sveitarfélaga, stjfrv., 378. mál, þskj. 612. --- 1. umr.
  3. Flokkun og mat á gærum og ull, stjfrv., 293. mál, þskj. 358. --- 1. umr.
  4. Búfjárhald o.fl., stjfrv., 338. mál, þskj. 437. --- 1. umr.
  5. Búnaðarlög, stjfrv., 350. mál, þskj. 485. --- 1. umr.
  6. Útflutningur hrossa, stjfrv., 357. mál, þskj. 497. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um kosningu í útvarpsréttarnefnd.
  2. Horfur í efnahagsmálum (umræður utan dagskrár).
  3. Framhaldsfundir Alþingis.
  4. Varamenn taka þingsæti.