Dagskrá 127. þingi, 60. fundi, boðaður 2002-01-24 10:30, gert 25 8:25
[<-][->]

60. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 24. jan. 2002

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Staða og þróun löggæslu, beiðni um skýrslu, 392. mál, þskj. 649. Hvort leyfð skuli.
  2. Loftferðir, stjfrv., 252. mál, þskj. 288, nál. 548 og 568, brtt. 549. --- 2. umr.
  3. Skráning skipa, stjfrv., 285. mál, þskj. 347. --- Frh. 1. umr.
  4. Samgönguáætlun, stjfrv., 384. mál, þskj. 625. --- 1. umr.
  5. Lagaákvæði er varða samgönguáætlun o.fl., stjfrv., 385. mál, þskj. 639. --- 1. umr.
  6. Bótaábyrgð vegna tjóns af notkun loftfars vegna hernaðaraðgerða, hryðjuverka eða áþekkra atvika, stjfrv., 387. mál, þskj. 641. --- 1. umr.
  7. Verslun með áfengi og tóbak, stjfrv., 312. mál, þskj. 388. --- 1. umr.
  8. Virðisaukaskattur, stjfrv., 315. mál, þskj. 391. --- 1. umr.
  9. Bindandi álit í skattamálum, stjfrv., 316. mál, þskj. 392. --- 1. umr.
  10. Bókhald, ársreikningar og tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 347. mál, þskj. 468. --- 1. umr.
  11. Endurskoðendur, stjfrv., 370. mál, þskj. 566. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Heimsmeistaramótið í knattspyrnu og þjónusta Ríkisútvarpsins (umræður utan dagskrár).