Dagskrá 127. þingi, 73. fundi, boðaður 2002-02-07 23:59, gert 8 7:58
[<-][->]

73. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 7. febr. 2002

að loknum 72. fundi.

---------

  1. Bótaábyrgð vegna tjóns af notkun loftfars vegna hernaðaraðgerða, hryðjuverka eða áþekkra atvika, stjfrv., 387. mál, þskj. 641 (með áorðn. breyt. á þskj. 736). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  2. Hafnalög, stjfrv., 386. mál, þskj. 640. --- Frh. 1. umr.
  3. Iðnaðarlög, stjfrv., 137. mál, þskj. 734. --- 3. umr.
  4. Almenn hegningarlög, stjfrv., 185. mál, þskj. 192, nál. 523, frhnál. 728. --- 2. umr.
  5. Samningsbundnir gerðardómar, stjfrv., 203. mál, þskj. 228, nál. 729. --- 2. umr.
  6. Getraunir, stjfrv., 314. mál, þskj. 390, nál. 745. --- 2. umr.
  7. Áhugamannahnefaleikar, frv., 39. mál, þskj. 748, brtt. 772. --- 3. umr.
  8. Þingsköp Alþingis, frv., 119. mál, þskj. 119. --- 1. umr.
  9. Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, þáltill., 120. mál, þskj. 120. --- Fyrri umr.
  10. Barnalög, frv., 125. mál, þskj. 125. --- 1. umr.
  11. Áfengislög, frv., 126. mál, þskj. 126. --- 1. umr.
  12. Tekjuskattur og eignarskattur o.fl., frv., 156. mál, þskj. 156. --- 1. umr.
  13. Tilraunaveiðar á miðsjávartegundum í úthafinu, þáltill., 161. mál, þskj. 162. --- Fyrri umr.
  14. Gjaldþrotaskipti, frv., 177. mál, þskj. 178. --- 1. umr.
  15. Umfang skattsvika, skattsniðganga og dulin efnahagsstarfsemi, þáltill., 186. mál, þskj. 193. --- Fyrri umr.
  16. Ferðaþjónusta á norðausturhorni Íslands, þáltill., 199. mál, þskj. 213. --- Fyrri umr.
  17. Kosningar til sveitarstjórna, frv., 202. mál, þskj. 227. --- 1. umr.
  18. Afnám gjalds á menn utan trúfélaga, frv., 417. mál, þskj. 676. --- 1. umr.
  19. Endurskoðun á reglum um innheimtu virðisaukaskatts, þáltill., 430. mál, þskj. 691. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Yfirlýsing frá þingflokki Vinstri hreyfingarinnar -- græns framboðs (um fundarstjórn).
  2. Afbrigði um dagskrármál.