Dagskrá 127. þingi, 74. fundi, boðaður 2002-02-11 15:00, gert 12 9:8
[<-][->]

74. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 11. febr. 2002

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Sala Landssímans.,
    2. Samkeppnisstofnun.,
    3. Endurskoðun EES-samningsins.,
    4. Fullgilding Árósasamningsins.,
    5. Undirbúningur heimsóknar Yassers Arafats.,
    6. Sala á útflutningskindakjöti innan lands.,
  2. Iðnaðarlög, stjfrv., 137. mál, þskj. 734. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Almenn hegningarlög, stjfrv., 185. mál, þskj. 192, nál. 523, frhnál. 728. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Samningsbundnir gerðardómar, stjfrv., 203. mál, þskj. 228, nál. 729. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Getraunir, stjfrv., 314. mál, þskj. 390, nál. 745. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Hafnalög, stjfrv., 386. mál, þskj. 640. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Áhugamannahnefaleikar, frv., 39. mál, þskj. 748, brtt. 772. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  8. Þingsköp Alþingis, frv., 119. mál, þskj. 119. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  9. Barnalög, frv., 125. mál, þskj. 125. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  10. Áfengislög, frv., 126. mál, þskj. 126. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  11. Afnám gjalds á menn utan trúfélaga, frv., 417. mál, þskj. 676. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  12. Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, þáltill., 120. mál, þskj. 120. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  13. Endurskoðun á reglum um innheimtu virðisaukaskatts, þáltill., 430. mál, þskj. 691. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  14. Starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 2000. --- Frh. einnar umr.
  15. Starfsemi Byggðastofnunar og framvinda byggðaáætlunar, munnleg skýrsla iðnaðarráðherra. --- Frh. einnar umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Þingsályktunartillaga um stefnu í byggðamálum 2002--2005 (athugasemdir um störf þingsins).