Dagskrá 127. þingi, 80. fundi, boðaður 2002-02-19 13:30, gert 28 15:37
[<-][->]

80. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 19. febr. 2002

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Almenn hegningarlög og lögreglulög, stjfrv., 494. mál, þskj. 784. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Varnir gegn landbroti, stjfrv., 504. mál, þskj. 796. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Eldi og heilbrigði sláturdýra, stjfrv., 505. mál, þskj. 797. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, stjfrv., 493. mál, þskj. 783. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Póstþjónusta, stjfrv., 168. mál, þskj. 169, nál. 805, brtt. 806. --- 2. umr.
  6. Umgengni um nytjastofna sjávar, stjfrv., 286. mál, þskj. 348, nál. 808, brtt. 809. --- 2. umr.
  7. Stimpilgjald, frv., 18. mál, þskj. 18. --- 1. umr.
  8. Siðareglur í stjórnsýslunni, þáltill., 29. mál, þskj. 29. --- Fyrri umr.
  9. Siðareglur fyrir alþingismenn, þáltill., 30. mál, þskj. 30. --- Fyrri umr.
  10. Stefna Íslands í alþjóðasamskiptum, þáltill., 50. mál, þskj. 50. --- Fyrri umr.
  11. Átak til að auka framboð á leiguhúsnæði, þáltill., 116. mál, þskj. 116. --- Fyrri umr.
  12. Tekjuskattur og eignarskattur o.fl., frv., 156. mál, þskj. 156. --- 1. umr.
  13. Tilraunaveiðar á miðsjávartegundum í úthafinu, þáltill., 161. mál, þskj. 162. --- Fyrri umr.
  14. Sjóðandi lághitasvæði, þáltill., 192. mál, þskj. 203. --- Fyrri umr.
  15. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, frv., 194. mál, þskj. 205. --- 1. umr.
  16. Ferðaþjónusta á norðausturhorni Íslands, þáltill., 199. mál, þskj. 213. --- Fyrri umr.
  17. Náttúruvernd, frv., 200. mál, þskj. 214. --- 1. umr.
  18. Kosningar til sveitarstjórna, frv., 202. mál, þskj. 227. --- 1. umr.
  19. Vatnsból sveitarfélaganna á Suðurnesjum, þáltill., 235. mál, þskj. 262. --- Fyrri umr.
  20. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 236. mál, þskj. 263. --- 1. umr.
  21. Meðferð opinberra mála, frv., 265. mál, þskj. 310. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Svar við fyrirspurn (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Málflutningur stjórnarandstöðunnar (um fundarstjórn).
  4. Þróun tengsla Íslands og Evrópusambandsins (umræður utan dagskrár).