Dagskrá 127. þingi, 92. fundi, boðaður 2002-03-07 23:59, gert 8 8:11
[<-][->]

92. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 7. mars 2002

að loknum 91. fundi.

---------

  1. Lögskráning sjómanna, stjfrv., 563. mál, þskj. 883 (með áorðn. breyt. á þskj. 920). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  2. Skylduskil til safna, stjfrv., 228. mál, þskj. 254 (með áorðn. breyt. á þskj. 859). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  3. Bindandi álit í skattamálum, stjfrv., 316. mál, þskj. 392. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  4. Endurskoðendur, stjfrv., 370. mál, þskj. 566 (með áorðn. breyt. á þskj. 871). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  5. Tollalög, stjfrv., 576. mál, þskj. 903. --- Frh. 1. umr.
  6. Landgræðsla, stjfrv., 584. mál, þskj. 913. --- 1. umr.
  7. Landgræðsluáætlun 2003--2014, stjtill., 555. mál, þskj. 873. --- Fyrri umr.
  8. Stimpilgjald, frv., 18. mál, þskj. 18. --- 1. umr.
  9. Fjárreiður stjórnmálasamtaka og frambjóðenda, frv., 21. mál, þskj. 21. --- 1. umr.
  10. Lagaráð, frv., 35. mál, þskj. 35. --- 1. umr.
  11. Vestnorrænt samstarf og íslensk nærsvæðastefna, þáltill., 49. mál, þskj. 49. --- Frh. fyrri umr.
  12. Stefna Íslands í alþjóðasamskiptum, þáltill., 50. mál, þskj. 50. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.