Dagskrá 127. þingi, 123. fundi, boðaður 2002-04-19 10:30, gert 2 8:8
[<-][->]

123. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 19. apríl 2002

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Strandsiglingar, þáltill., 466. mál, þskj. 747. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  2. Verndun íslensku mjólkurkýrinnar, þáltill., 677. mál, þskj. 1093. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  3. Alþjóðasamþykkt um menntun og þjálfun, skírteini og vaktstöður áhafna fiskiskipa, stjtill., 675. mál, þskj. 1091, nál. 1203. --- Síðari umr.
  4. Fullgilding Stokkhólmssamnings um þrávirk lífræn efni, stjtill., 682. mál, þskj. 1098, nál. 1204. --- Síðari umr.
  5. Samningur um að koma í veg fyrir ólögmætar aðgerðir gegn öryggi í siglingum, stjtill., 683. mál, þskj. 1099, nál. 1205. --- Síðari umr.
  6. Samningur um alþjóðastofnun fjarskipta um gervitungl, stjtill., 615. mál, þskj. 963, nál. 1202 og 1233. --- Síðari umr.
  7. Aðild að Kyoto-bókun við rammasamning Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar, stjtill., 684. mál, þskj. 1100, nál. 1206. --- Síðari umr.
  8. Álbræðsla á Grundartanga, stjfrv., 716. mál, þskj. 1193. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  9. Almannatryggingar o.fl., stjfrv., 359. mál, þskj. 510, nál. 1166, brtt. 1167, 1176 og 1194. --- 2. umr.
  10. Óhefðbundnar lækningar, þáltill., 33. mál, þskj. 33, nál. 1215. --- Síðari umr.
  11. Einkahlutafélög, stjfrv., 546. mál, þskj. 854, nál. 1172. --- 2. umr.
  12. Hlutafélög, stjfrv., 547. mál, þskj. 855, nál. 1171. --- 2. umr.
  13. Tryggingagjald o.fl., stjfrv., 582. mál, þskj. 911, nál. 1211, brtt. 1212. --- 2. umr.
  14. Tollalög, stjfrv., 583. mál, þskj. 912, nál. 1254. --- 2. umr.
  15. Samkeppnislög, stjfrv., 596. mál, þskj. 938, nál. 1213. --- 2. umr.
  16. Almenn hegningarlög og lögreglulög, stjfrv., 494. mál, þskj. 784, nál. 994, brtt. 995. --- 2. umr.
  17. Stjórnsýslulög, stjfrv., 598. mál, þskj. 942, nál. 1217. --- 2. umr.
  18. Persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, stjfrv., 653. mál, þskj. 1052, nál. 1216. --- 2. umr.
  19. Almenn hegningarlög, stjfrv., 678. mál, þskj. 1094, nál. 1218. --- 2. umr.
  20. Almenn hegningarlög og refsiábyrgð lögaðila vegna mútugreiðslu til opinbers starfsmanns, stjfrv., 427. mál, þskj. 687, nál. 996. --- 2. umr.
  21. Stefnumótun um aukið umferðaröryggi, stjtill., 599. mál, þskj. 945, nál. 1229. --- Síðari umr.
  22. Umferðarlög, stjfrv., 652. mál, þskj. 1051, nál. 1258, brtt. 1259. --- 2. umr.
  23. Útflutningur hrossa, stjfrv., 357. mál, þskj. 497, nál. 1195, brtt. 1196. --- 2. umr.
  24. Eiturefni og hættuleg efni, stjfrv., 587. mál, þskj. 917, nál. 1208. --- 2. umr.
  25. Réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum, stjfrv., 629. mál, þskj. 990, nál. 1201. --- 2. umr.
  26. Barnaverndarlög, stjfrv., 318. mál, þskj. 403, nál. 1197. --- 2. umr.
  27. Löggilding nokkurra starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum, stjfrv., 641. mál, þskj. 1036, nál. 1222. --- 2. umr.
  28. Merkingar og upplýsingaskylda varðandi orkunotkun heimilistækja o.fl., stjfrv., 669. mál, þskj. 1085, nál. 1214. --- 2. umr.
  29. Tækniháskóli Íslands, stjfrv., 649. mál, þskj. 1048, nál. 1248, brtt. 1249. --- 2. umr.
  30. Samgönguáætlun, stjfrv., 384. mál, þskj. 1023, brtt. 1035 og 1145. --- 3. umr.
  31. Lagaákvæði er varða samgönguáætlun o.fl., stjfrv., 385. mál, þskj. 1024, frhnál. 1037, brtt. 1038. --- 3. umr.
  32. Flugmálaáætlun árið 2002, stjtill., 681. mál, þskj. 1097, nál. 1209, brtt. 1210. --- Síðari umr.
  33. Vatnsveitur sveitarfélaga, stjfrv., 378. mál, þskj. 612, nál. 1009 og 1012, brtt. 1152. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.
  2. Ávísanir á ávanabindandi lyf (umræður utan dagskrár).
  3. Varamenn taka þingsæti.