Dagskrá 127. þingi, 124. fundi, boðaður 2002-04-20 10:00, gert 22 10:46
[<-][->]

124. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis laugardaginn 20. apríl 2002

kl. 10 árdegis.

---------

  1. Alþjóðasamþykkt um menntun og þjálfun, skírteini og vaktstöður áhafna fiskiskipa, stjtill., 675. mál, þskj. 1091, nál. 1203. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  2. Fullgilding Stokkhólmssamnings um þrávirk lífræn efni, stjtill., 682. mál, þskj. 1098, nál. 1204. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  3. Samningur um að koma í veg fyrir ólögmætar aðgerðir gegn öryggi í siglingum, stjtill., 683. mál, þskj. 1099, nál. 1205. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  4. Aðild að Kyoto-bókun við rammasamning Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar, stjtill., 684. mál, þskj. 1100, nál. 1206. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  5. Almannatryggingar o.fl., stjfrv., 359. mál, þskj. 510, nál. 1166, brtt. 1167, 1176 og 1194. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Almenn hegningarlög og lögreglulög, stjfrv., 494. mál, þskj. 784, nál. 994, brtt. 995. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Stjórnsýslulög, stjfrv., 598. mál, þskj. 942, nál. 1217. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, stjfrv., 653. mál, þskj. 1052, nál. 1216. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  9. Þjóðhagsstofnun o.fl., stjfrv., 709. mál, þskj. 1153, nál. 1230 og 1243, brtt. 1244. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  10. Álbræðsla á Grundartanga, stjfrv., 716. mál, þskj. 1193. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  11. Einkahlutafélög, stjfrv., 546. mál, þskj. 854, nál. 1172. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  12. Hlutafélög, stjfrv., 547. mál, þskj. 855, nál. 1171. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  13. Samkeppnislög, stjfrv., 596. mál, þskj. 938, nál. 1213. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  14. Tollalög, stjfrv., 583. mál, þskj. 912, nál. 1254. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  15. Tryggingagjald o.fl., stjfrv., 582. mál, þskj. 911, nál. 1211, brtt. 1212. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  16. Almenn hegningarlög og refsiábyrgð lögaðila vegna mútugreiðslu til opinbers starfsmanns, stjfrv., 427. mál, þskj. 687, nál. 996. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  17. Almenn hegningarlög, stjfrv., 678. mál, þskj. 1094, nál. 1218. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  18. Stefnumótun um aukið umferðaröryggi, stjtill., 599. mál, þskj. 945, nál. 1229. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  19. Umferðarlög, stjfrv., 652. mál, þskj. 1051, nál. 1258, brtt. 1259. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  20. Útflutningur hrossa, stjfrv., 357. mál, þskj. 497, nál. 1195, brtt. 1196. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  21. Eiturefni og hættuleg efni, stjfrv., 587. mál, þskj. 917, nál. 1208. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  22. Nýr stofnsamningur Fríverslunarsamtaka Evrópu, stjfrv., 672. mál, þskj. 1088, nál. 1271, brtt. 1272. --- 2. umr.
  23. Breyting á bókun 26 við EES-samninginn (störf Eftirlitsstofnunar EFTA), stjtill., 622. mál, þskj. 975, nál. 1267. --- Síðari umr.
  24. Breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn (öryggi og hollustuhættir á vinnustöðum o.fl.), stjtill., 623. mál, þskj. 976, nál. 1268. --- Síðari umr.
  25. Breyting á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál), stjtill., 636. mál, þskj. 1008, nál. 1269. --- Síðari umr.
  26. Samningur um vörslu kjarnakleyfra efna, stjtill., 686. mál, þskj. 1102, nál. 1270. --- Síðari umr.
  27. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2002, stjtill., 685. mál, þskj. 1101, nál. 1207. --- Síðari umr.
  28. Vestnorræn samráðsnefnd um nýtingu náttúruauðlinda, þáltill., 458. mál, þskj. 738, nál. 1285. --- Síðari umr.
  29. Sjálfbær þróun og nýting lífríkis á Vestur-Norðurlöndum, þáltill., 459. mál, þskj. 739, nál. 1286. --- Síðari umr.
  30. Heimildaöflun um veiðimenningu Vestur-Norðurlanda, þáltill., 460. mál, þskj. 740, nál. 1287. --- Síðari umr.
  31. Samningur um alþjóðastofnun fjarskipta um gervitungl, stjtill., 615. mál, þskj. 963, nál. 1202 og 1233. --- Síðari umr.
  32. Virðisaukaskattur, stjfrv., 315. mál, þskj. 1180, brtt. 1199. --- Frh. 3. umr.
  33. Reynsla af einkavæðingu og einkaframkvæmd, þáltill., 730. mál, þskj. 1277. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.
  34. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 720. mál, þskj. 1227. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  35. Réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum, stjfrv., 629. mál, þskj. 990, nál. 1201. --- 2. umr.
  36. Löggilding nokkurra starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum, stjfrv., 641. mál, þskj. 1036, nál. 1222. --- 2. umr.
  37. Merkingar og upplýsingaskylda varðandi orkunotkun heimilistækja o.fl., stjfrv., 669. mál, þskj. 1085, nál. 1214. --- 2. umr.
  38. Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, stjfrv., 640. mál, þskj. 1034, nál. 1245, brtt. 1246. --- 2. umr.
  39. Lokafjárlög 1998, stjfrv., 666. mál, þskj. 1082, nál. 1281. --- 2. umr.
  40. Lokafjárlög 1999, stjfrv., 667. mál, þskj. 1083, nál. 1282, brtt. 1283. --- 2. umr.
  41. Lyfjalög, stjfrv., 601. mál, þskj. 947, nál. 1280. --- 2. umr.
  42. Brottfall lagaákvæða um héraðslækna o.fl., stjfrv., 564. mál, þskj. 884, nál. 1250. --- 2. umr.
  43. Óhefðbundnar lækningar, þáltill., 33. mál, þskj. 33, nál. 1215. --- Síðari umr.
  44. Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur, stjfrv., 520. mál, þskj. 818, nál. 1220 og 1242, brtt. 1221. --- 2. umr.
  45. Hollustuhættir og mengunarvarnir, stjfrv., 638. mál, þskj. 1018, nál. 1275, brtt. 1276. --- 2. umr.
  46. Barnaverndarlög, stjfrv., 318. mál, þskj. 403, nál. 1197, brtt. 1247. --- 2. umr.
  47. Tækniháskóli Íslands, stjfrv., 649. mál, þskj. 1048, nál. 1248, brtt. 1249. --- 2. umr.
  48. Vörur unnar úr eðalmálmum, stjfrv., 620. mál, þskj. 973, nál. 1255 og 1260. --- 2. umr.
  49. Samgönguáætlun, stjfrv., 384. mál, þskj. 1023, brtt. 1035 og 1145. --- 3. umr.
  50. Lagaákvæði er varða samgönguáætlun o.fl., stjfrv., 385. mál, þskj. 1024, frhnál. 1037, brtt. 1038. --- 3. umr.
  51. Flugmálaáætlun árið 2002, stjtill., 681. mál, þskj. 1097, nál. 1209, brtt. 1210. --- Síðari umr.
  52. Vegáætlun fyrir árin 2000--2004, stjtill., 680. mál, þskj. 1096, nál. 1278, brtt. 1279. --- Síðari umr.
  53. Atvinnuréttindi útlendinga, stjfrv., 204. mál, þskj. 229, nál. 1140, brtt. 1141, 1146 og 1150. --- 2. umr.
  54. Húsnæðismál, stjfrv., 710. mál, þskj. 1165, nál. 1265, brtt. 1266. --- 2. umr.
  55. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, stjfrv., 605. mál, þskj. 952, nál. 1198. --- 2. umr.
  56. Alþjóðleg viðskiptafélög, stjfrv., 668. mál, þskj. 1084, nál. 1256. --- 2. umr.
  57. Íslenskur ríkisborgararéttur, frv., 715. mál, þskj. 1178. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  58. Vopnalög, frv., 40. mál, þskj. 40, nál. 1228. --- 2. umr.
  59. Útlendingar, stjfrv., 433. mál, þskj. 698, nál. 1142 og 1173, brtt. 1143. --- 2. umr.
  60. Vatnsveitur sveitarfélaga, stjfrv., 378. mál, þskj. 612, nál. 1009 og 1012, brtt. 1152. --- 2. umr.
  61. Steinullarverksmiðja, stjfrv., 663. mál, þskj. 1073, nál. 1257 og 1261. --- 2. umr.
  62. Tekjustofnar sveitarfélaga, stjfrv., 616. mál, þskj. 964, nál. 1200, brtt. 1231. --- 2. umr.
  63. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 562. mál, þskj. 882, nál. 1262, brtt. 1263. --- 2. umr.
  64. Fiskveiðar utan lögsögu Íslands, stjfrv., 670. mál, þskj. 1086, nál. 1253. --- 2. umr.
  65. Skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins, frv., 729. mál, þskj. 1264. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  66. Ábyrgð skuldabréfa vegna nýrrar starfsemi Íslenskrar erfðagreiningar, stjfrv., 714. mál, þskj. 1177, nál. 1273, brtt. 1274 og 1288. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Framhald þingfundar (um fundarstjórn).
  2. Tilhögun þingfundar.
  3. Framhald þingfundar (um fundarstjórn).
  4. Afbrigði um dagskrármál.