Fundargerð 127. þingi, 10. fundi, boðaður 2001-10-15 15:00, stóð 15:00:04 til 20:04:59 gert 16 9:49
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

10. FUNDUR

mánudaginn 15. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Rafræn eignarskráning verðbréfa, frh. 1. umr.

Stjfrv., 132. mál. --- Þskj. 132.

[15:04]


Samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 136. mál. --- Þskj. 136.

[15:04]


Iðnaðarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 137. mál (iðnráð). --- Þskj. 137.

[15:05]


Eignarréttur og afnotaréttur fasteigna, 1. umr.

Stjfrv., 146. mál (lögheimili). --- Þskj. 146.

[15:05]

[15:10]


Fjáraukalög 2001, frh. 1. umr.

Stjfrv., 128. mál. --- Þskj. 128.

[15:10]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:34]

Útbýting þingskjala:


Átak til að treysta byggð og atvinnulíf á landsbyggðinni, fyrri umr.

Þáltill. ÞBack o.fl., 5. mál. --- Þskj. 5.

[16:35]

[17:50]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 20:04.

---------------