Fundargerð 127. þingi, 15. fundi, boðaður 2001-10-18 23:59, stóð 10:48:30 til 19:25:03 gert 19 8:38
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

15. FUNDUR

fimmtudaginn 18. okt.,

að loknum 14. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[10:48]


Bótaábyrgð vegna tjóns af notkun loftfars vegna hernaðaraðgerða, hryðjuverka eða áþekkra atvika, 3. umr.

Stjfrv., 53. mál (staðfesting bráðabirgðalaga). --- Þskj. 196.

Enginn tók til máls.

[10:51]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 197).


Heilbrigðisþjónusta og almannatryggingar, 1. umr.

Stjfrv., 169. mál (forgangsröð verkefna o.fl.). --- Þskj. 170.

[10:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:04]


Umræður utan dagskrár.

Löggæslan í Reykjavík.

[13:31]

Málshefjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.


Málefni aldraðra, 1. umr.

Stjfrv., 162. mál (gjald í Framkvæmdasjóð aldraðra). --- Þskj. 163.

[14:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 14:07]


Landsvegir á hálendi Íslands, fyrri umr.

Þáltill. DrH o.fl., 47. mál. --- Þskj. 47.

[14:13]

[14:25]


Heilbrigðisþjónusta og almannatryggingar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 169. mál (forgangsröð verkefna o.fl.). --- Þskj. 170.

[14:25]


Málefni aldraðra, frh. 1. umr.

Stjfrv., 162. mál (gjald í Framkvæmdasjóð aldraðra). --- Þskj. 163.

[14:25]


Lögleiðing ólympískra hnefaleika, 1. umr.

Frv. GunnB o.fl., 39. mál. --- Þskj. 39.

[14:26]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:48]

Útbýting þingskjala:


Eftirlit Alþingis með fyrirmælum framkvæmdarvaldshafa, fyrri umr.

Þáltill. ÖHJ, 133. mál. --- Þskj. 133.

[15:48]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Erfðafjárskattur, 1. umr.

Frv. ÖHJ o.fl., 134. mál (matsverð fasteigna). --- Þskj. 134.

[16:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Milliliðalaust lýðræði, fyrri umr.

Þáltill. BjörgvS o.fl., 144. mál. --- Þskj. 144.

[16:24]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Persónuafsláttur barna, fyrri umr.

Þáltill. ÁHösk, 151. mál. --- Þskj. 151.

[17:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Svæðisskipulag fyrir landið allt, fyrri umr.

Þáltill. ÓV, 157. mál. --- Þskj. 157.

[17:16]

[17:28]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnun þjóðgarðs um Heklu og nágrenni, fyrri umr.

Þáltill. ÁHösk o.fl., 158. mál. --- Þskj. 159.

[17:54]

[18:09]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Átak til að lengja ferðaþjónustutímann, fyrri umr.

Þáltill. KVM o.fl., 139. mál. --- Þskj. 139.

[18:17]

[19:04]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 4., 6., 8. og 10. mál.

Fundi slitið kl. 19:25.

---------------