Fundargerð 127. þingi, 19. fundi, boðaður 2001-11-01 10:30, stóð 10:30:00 til 17:23:18 gert 1 17:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

19. FUNDUR

fimmtudaginn 1. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Náttúruvernd, 1. umr.

Stjfrv., 159. mál (Náttúruverndarráð o.fl.). --- Þskj. 160.

og

Umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur, 1. umr.

Stjfrv., 160. mál (gjald til Náttúruverndarráðs). --- Þskj. 161.

[10:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:12]


Leigubifreiðar, 1. umr.

Stjfrv., 167. mál (heildarlög). --- Þskj. 168.

[13:27]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Póstþjónusta, 1. umr.

Stjfrv., 168. mál (heildarlög). --- Þskj. 169.

[15:01]

[16:25]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Girðingarlög, 1. umr.

Stjfrv., 180. mál (heildarlög). --- Þskj. 183.

[16:43]

Umræðu frestað.


Lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda, 1. umr.

Stjfrv., 150. mál (EES-reglur). --- Þskj. 150.

[16:50]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Girðingarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 180. mál (heildarlög). --- Þskj. 183.

[16:56]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 17:23.

---------------