Fundargerð 127. þingi, 21. fundi, boðaður 2001-11-05 15:00, stóð 15:00:02 til 18:57:28 gert 5 19:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

21. FUNDUR

mánudaginn 5. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:02]

Forseti las bréf þess efnis að Soffía Gísladóttir tæki sæti Halldórs Blöndals, 1. þm. Norðurl. e.

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[15:03]

Forseti gat þess að stefnt væri að því að ljúka umræðum um dagskrármálin tvö þannig að koma mætti þeim til nefndar síðdegis.


Athugasemdir um störf þingsins.

Svar við fyrirspurn.

[15:04]

Málshefjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Stjfrv., 193. mál (krókaaflamarksbátar). --- Þskj. 204.

[15:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:30]

Útbýting þingskjala:


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. GAK o.fl., 191. mál (krókabátar). --- Þskj. 202.

[18:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Stjfrv., 193. mál (krókaaflamarksbátar). --- Þskj. 204.

[18:55]


Stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Frv. GAK o.fl., 191. mál (krókabátar). --- Þskj. 202.

[18:56]

Fundi slitið kl. 18:57.

---------------