Fundargerð 127. þingi, 36. fundi, boðaður 2001-11-27 13:30, stóð 13:30:04 til 02:35:11 gert 28 8:10
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

36. FUNDUR

þriðjudaginn 27. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[13:31]

Forseti gat þess að búast mætti við atkvæðagreiðslum um afbrigði fyrir þingskjölum milli kl. 5 og 7.


Athugasemdir um störf þingsins.

Verklag við afgreiðslu fjárlaga.

[13:32]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Fjáraukalög 2001, frh. 2. umr.

Stjfrv., 128. mál. --- Þskj. 128, nál. 378, 382 og 383, brtt. 379.

[13:52]


Fjárlög 2002, 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 399, 401 og 402, brtt. 400.

[14:09]

[16:32]

Útbýting þingskjala:

[17:21]

Útbýting þingskjals:

[Fundarhlé. --- 19:44]

[20:14]

[22:23]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 02:35.

---------------