Fundargerð 127. þingi, 43. fundi, boðaður 2001-12-05 13:30, stóð 13:30:10 til 14:38:14 gert 5 15:4
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

43. FUNDUR

miðvikudaginn 5. des.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:36]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Vinnulag fjárlaganefndar við undirbúning 3. umr. fjárlaga.

[13:36]

Málshefjandi var Jón Bjarnason.


Fjáraukalög 2001, frh. 3. umr.

Stjfrv., 128. mál. --- Þskj. 417, frhnál. 438, 452 og 453, brtt. 439, 440, 441, 442, 454, 455, 457 og 458.

Enginn tók til máls.

[13:56]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 463).


Tollalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 319. mál (tollkvótar og tollar af tóbaki). --- Þskj. 404.

[14:37]


Gjald af áfengi, frh. 1. umr.

Stjfrv., 320. mál (tóbaksgjald). --- Þskj. 405.

[14:37]

Fundi slitið kl. 14:38.

---------------