Fundargerð 127. þingi, 47. fundi, boðaður 2001-12-08 10:00, stóð 09:59:58 til 16:55:51 gert 10 9:33
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

47. FUNDUR

laugardaginn 8. des.,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Ráðstafanir í ríkisfjármálum, 1. umr.

Stjfrv., 348. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 469.

[10:30]

[12:17]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 13:15]

[14:18]

Útbýting þingskjals:

[14:18]


Tekjuskattur og eignarskattur o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 114. mál (skatthlutföll, verðbólguleiðréttingar, einstaklingar í atvinnurekstri o.fl.). --- Þskj. 114, nál. 461, 464 og 472, brtt. 462, 470, 471 og 473.

[14:19]

[Fundarhlé. --- 15:23]


Fjárlög 2002, frh. 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 425, frhnál. 475, 498 og 499, brtt. 456, 476, 477, 478, 479, 480, 481, 482, 496, 504, 505, 506, 507 og 508.

[15:38]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 516).

Fundi slitið kl. 16:55.

---------------