Fundargerð 127. þingi, 61. fundi, boðaður 2002-01-28 15:00, stóð 15:00:15 til 18:44:56 gert 29 9:30
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

61. FUNDUR

mánudaginn 28. jan.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

Forseti las bréf þess efnis að Katrín Andrésdóttir tæki sæti Margrétar Frímannsdóttur, 3. þm. Suðurl., og Ólafur Björnsson tæki sæti Drífu Hjartardóttur, 1. þm. Suðurl.

[15:02]

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Svör um sölu ríkisjarða.

[15:04]

Málshefjandi var Ásta R. Jóhannsdóttir.


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Afstaða Bandríkjastjórnar gagnvart Palestínu.

[15:19]

Spyrjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.


Skýrsla Hagfræðistofnunar HÍ um tekjuskiptingu á Íslandi.

[15:24]

Spyrjandi var Kristinn H. Gunnarsson.


Samþjöppun fyrirtækja á matvælamarkaði og hækkun vöruverðs.

[15:27]

Spyrjandi var Össur Skarphéðinsson.


Olíuleit við Ísland.

[15:34]

Spyrjandi var Guðmundur Hallvarðsson.


Fjarskiptasamband í Vestfjarðagöngunum.

[15:40]

Spyrjandi var Jón Bjarnason.


Opnun Þjóðminjasafnsins.

[15:44]

Spyrjandi var Mörður Árnason.


Ræðutími í munnlegum fyrirspurnatíma.

[15:53]

Forseti ítrekaði tímalengd og takmörkun ræðutíma í óundirbúnum fyrirspurnatíma.


Loftferðir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 252. mál (eftirlitsheimildir Flugmálastjórnar, flugvernd, gjöld o.fl.). --- Þskj. 288, nál. 548 og 568, brtt. 549.

[15:53]


Skráning skipa, frh. 1. umr.

Stjfrv., 285. mál (þurrleiguskráning fiskiskipa). --- Þskj. 347.

[16:06]


Samgönguáætlun, frh. 1. umr.

Stjfrv., 384. mál. --- Þskj. 625.

[16:06]


Lagaákvæði er varða samgönguáætlun o.fl., frh. 1. umr.

Stjfrv., 385. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 639.

[16:06]


Bótaábyrgð vegna tjóns af notkun loftfars vegna hernaðaraðgerða, hryðjuverka eða áþekkra atvika, frh. 1. umr.

Stjfrv., 387. mál (staðfesting bráðabirgðalaga). --- Þskj. 641.

[16:07]


Verslun með áfengi og tóbak, frh. 1. umr.

Stjfrv., 312. mál (skráningargjald og trygging). --- Þskj. 388.

[16:07]


Endurskoðendur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 370. mál (EES-reglur). --- Þskj. 566.

[16:08]


Virðisaukaskattur, 1. umr.

Stjfrv., 315. mál (viðauki, niðurfelling gjalda, endurgreiðslur o.fl.). --- Þskj. 391.

[16:08]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bindandi álit í skattamálum, 1. umr.

Stjfrv., 316. mál (hækkun gjalds). --- Þskj. 392.

[16:14]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bókhald, ársreikningar og tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Stjfrv., 347. mál (reikningshald í erlendum gjaldmiðli). --- Þskj. 468.

[16:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:42]

Útbýting þingskjals:


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Stjfrv., 425. mál (handfæraveiðar með dagatakmörkunum). --- Þskj. 685.

[16:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 18:44.

---------------