Fundargerð 127. þingi, 65. fundi, boðaður 2002-01-30 23:59, stóð 13:44:33 til 14:56:38 gert 30 15:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

65. FUNDUR

miðvikudaginn 30. jan.,

að loknum 64. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[13:44]


Umræður utan dagskrár.

Sala Landssímans.

[13:45]

Málshefjandi var Jón Bjarnason.


Stjórn fiskveiða, 2. umr.

Stjfrv., 425. mál (handfæraveiðar með dagatakmörkunum). --- Þskj. 685, nál. 696 og 697.

[14:17]

[14:52]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 14:56.

---------------