Fundargerð 127. þingi, 66. fundi, boðaður 2002-01-31 10:30, stóð 10:30:29 til 10:58:25 gert 31 13:29
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

66. FUNDUR

fimmtudaginn 31. jan.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[10:30]

Forseti tilkynnti að að lokinni atkvæðagreiðslu um fyrsta dagskrármálið væri áformað að setja nýjan fund og ljúka afgreiðslu á frv. um stjórn fiskveiða.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Sala Landssímans.

[10:32]

Málshefjandi var Guðmundur Árni Stefánsson.


Stjórn fiskveiða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 425. mál (handfæraveiðar með dagatakmörkunum). --- Þskj. 685, nál. 696 og 697.

[10:52]

Út af dagskrá voru tekin 2.--17. mál.

Fundi slitið kl. 10:58.

---------------