Fundargerð 127. þingi, 67. fundi, boðaður 2002-01-31 23:59, stóð 10:58:27 til 19:03:11 gert 1 8:35
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

67. FUNDUR

fimmtudaginn 31. jan.,

að loknum 66. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[10:58]


Stjórn fiskveiða, 3. umr.

Stjfrv., 425. mál (handfæraveiðar með dagatakmörkunum). --- Þskj. 711.

Enginn tók til máls.

[10:59]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 712).


Iðnaðarlög, 2. umr.

Stjfrv., 137. mál (iðnráð). --- Þskj. 137, nál. 428, brtt. 429.

[10:59]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Geislavarnir, 1. umr.

Stjfrv., 344. mál (heildarlög). --- Þskj. 460.

[11:14]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 359. mál (tekjuhugtak, bótaútreikningur o.fl.). --- Þskj. 510.

[11:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[12:04]

Útbýting þingskjala:


Afkomutrygging aldraðra og öryrkja, fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 57. mál. --- Þskj. 57.

[12:04]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aukinn réttur foreldra vegna veikinda barna, fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 239. mál. --- Þskj. 266.

[12:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Áfallahjálp innan sveitarfélaga, fyrri umr.

Þáltill. HjÁ o.fl., 141. mál. --- Þskj. 141.

[12:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:05]


Umræður utan dagskrár.

Málefni flugfélagsins Go-fly.

[13:30]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Um fundarstjórn.

Málefni Go-fly -- spurningar til samgönguráðherra.

[14:01]

Málshefjandi var samgönguráðherra Sturla Böðvarsson.


Alþjóðasamningar um að koma í veg fyrir hryðjuverkasprengingar og fjármögnun hryðjuverkastarfsemi, fyrri umr.

Stjtill., 406. mál. --- Þskj. 663.

[14:26]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál), síðari umr.

Stjtill., 321. mál. --- Þskj. 406, nál. 694.

[14:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Unglingamóttaka og getnaðarvarnir, fyrri umr.

Þáltill. GÖ o.fl., 317. mál. --- Þskj. 393.

[14:50]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:26]

Útbýting þingskjala:


Átraskanir, fyrri umr.

Þáltill. KF o.fl., 337. mál. --- Þskj. 436.

[15:26]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 15:46]


Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð hálendisins norðan Vatnajökuls, fyrri umr. (útvarpsumræður).

Þáltill. KolH o.fl., 389. mál. --- Þskj. 645.

[16:00]

Umræðu frestað.

[19:00]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Framhald umræðu um 389. mál.

[19:01]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.

Út af dagskrá voru tekin 12.--16. mál.

Fundi slitið kl. 19:03.

---------------