Fundargerð 127. þingi, 72. fundi, boðaður 2002-02-07 10:30, stóð 10:30:19 til 13:36:55 gert 8 7:58
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

72. FUNDUR

fimmtudaginn 7. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[10:32]

Forseti tilkynnti að áður en gengið yrði til dagskrár færi fram utandagskrárumræða.


Umræður utan dagskrár.

Stjórnsýsla samgönguráðherra í máli læknis Flugmálastjórnar.

[10:33]

Málshefjandi var Lúðvík Bergvinsson.


Hafnalög, 1. umr.

Stjfrv., 386. mál (heildarlög). --- Þskj. 640.

[11:05]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:04]


Bótaábyrgð vegna tjóns af notkun loftfars vegna hernaðaraðgerða, hryðjuverka eða áþekkra atvika, 2. umr.

Stjfrv., 387. mál (staðfesting bráðabirgðalaga). --- Þskj. 641, nál. 736.

[13:31]

[13:35]

Út af dagskrá voru tekin 1.--4. og 7.--19. mál.

Fundi slitið kl. 13:36.

---------------