Fundargerð 127. þingi, 94. fundi, boðaður 2002-03-11 15:00, stóð 15:00:16 til 00:06:48 gert 12 8:9
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

94. FUNDUR

mánudaginn 11. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Einkahlutafélög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 546. mál (hlutafé í erlendum gjaldmiðli). --- Þskj. 854.

[15:05]


Hlutafélög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 547. mál (hlutafé í erlendum gjaldmiðli). --- Þskj. 855.

[15:05]


Almenn hegningarlög, frh. 1. umr.

Frv. EKG og ÖS, 491. mál (reynslulausn). --- Þskj. 778.

[15:06]


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Þjóðgarður norðan Vatnajökuls.

[15:07]

Spyrjandi var Össur Skarphéðinsson


Lánshæfi Íslands.

[15:16]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Landverðir.

[15:25]

Spyrjandi var Jóhann Ársælsson.


Reiknilíkan fyrir framhaldsskóla.

[15:33]

Spyrjandi var Jón Bjarnason.


Stjórnsýslulög, 1. umr.

Stjfrv., 598. mál (vanhæfi). --- Þskj. 942.

[15:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjárreiður ríkisins, 1. umr.

Stjfrv., 581. mál (Fjársýsla). --- Þskj. 910.

[16:35]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tryggingagjald o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 582. mál (reiknað endurgjald, breyting ýmissa laga o.fl.). --- Þskj. 911.

[17:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tollalög, 1. umr.

Stjfrv., 583. mál (sektir, barnabílstólar). --- Þskj. 912.

[17:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:19]

Útbýting þingskjala:


Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, 1. umr.

Stjfrv., 594. mál (viðmiðunarlaun, réttur barna og maka o.fl.). --- Þskj. 936.

og

Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga, 1. umr.

Stjfrv., 595. mál (réttur barna og maka). --- Þskj. 937.

[18:20]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samkeppnislög, 1. umr.

Stjfrv., 596. mál (EES-reglur, ríkisaðstoð). --- Þskj. 938.

[18:26]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Eiturefni og hættuleg efni, 1. umr.

Stjfrv., 587. mál (EES-reglur, ósoneyðandi efni). --- Þskj. 917.

[18:47]

[Fundarhlé. --- 18:59]

[19:29]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Um fundarstjórn.

Stjórnarfrumvörp á dagskrá.

[19:58]

Málshefjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.


Lyfjalög, 1. umr.

Stjfrv., 601. mál (rekstur lyfjabúða o.fl.). --- Þskj. 947.

[20:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[20:42]

Útbýting þingskjals:


Verslunaratvinna, 1. umr.

Stjfrv., 607. mál (fylgiréttargjald, bifreiðasölur). --- Þskj. 954.

[20:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins, frh. 1. umr.

Stjfrv., 545. mál. --- Þskj. 853.

[20:50]

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 13.--14. og 18. mál.

Fundi slitið kl. 00:06.

---------------