Fundargerð 127. þingi, 95. fundi, boðaður 2002-03-12 13:30, stóð 13:30:20 til 19:37:27 gert 13 7:59
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

95. FUNDUR

þriðjudaginn 12. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[13:31]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 15. þm. Reykv.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins.

[13:32]

Málshefjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.


Stjórnsýslulög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 598. mál (vanhæfi). --- Þskj. 942.

[13:53]


Fjárreiður ríkisins, frh. 1. umr.

Stjfrv., 581. mál (Fjársýsla). --- Þskj. 910.

[13:53]


Tryggingagjald o.fl., frh. 1. umr.

Stjfrv., 582. mál (reiknað endurgjald, breyting ýmissa laga o.fl.). --- Þskj. 911.

[13:54]


Tollalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 583. mál (sektir, barnabílstólar). --- Þskj. 912.

[13:54]


Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, frh. 1. umr.

Stjfrv., 594. mál (viðmiðunarlaun, réttur barna og maka o.fl.). --- Þskj. 936.

[13:54]


Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 595. mál (réttur barna og maka). --- Þskj. 937.

[13:55]


Samkeppnislög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 596. mál (EES-reglur, ríkisaðstoð). --- Þskj. 938.

[13:55]


Eiturefni og hættuleg efni, frh. 1. umr.

Stjfrv., 587. mál (EES-reglur, ósoneyðandi efni). --- Þskj. 917.

[13:56]


Lyfjalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 601. mál (rekstur lyfjabúða o.fl.). --- Þskj. 947.

[13:56]


Verslunaratvinna, frh. 1. umr.

Stjfrv., 607. mál (fylgiréttargjald, bifreiðasölur). --- Þskj. 954.

[13:56]


Umræður utan dagskrár.

Ástandið á spítölunum.

[13:57]

Málshefjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Afréttamálefni, fjallskil o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 593. mál (ítala o.fl.). --- Þskj. 926.

[14:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Búnaðargjald, 1. umr.

Stjfrv., 600. mál (gjaldstofn). --- Þskj. 946.

[17:00]

[17:39]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Um fundarstjórn.

Frumvarp um Rafmagnsveitur ríkisins.

[17:48]


Líftækniiðnaður, 1. umr.

Stjfrv., 548. mál. --- Þskj. 856.

[17:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, 1. umr.

Stjfrv., 605. mál (EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 952.

[18:14]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa, 1. umr.

Stjfrv., 575. mál (fiskiskip, varðskip, skemmtibátar o.fl.). --- Þskj. 902.

[18:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 13. og 17.--24. mál.

Fundi slitið kl. 19:37.

---------------