Fundargerð 127. þingi, 99. fundi, boðaður 2002-03-19 13:30, stóð 13:30:32 til 19:01:32 gert 20 8:27
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

99. FUNDUR

þriðjudaginn 19. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[13:31]

Forseti tilkynnti að um kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 5. þm. Norðurl. v.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Afgreiðsla iðnaðarnefndar á virkjanafrumvarpi.

[13:32]

Málshefjandi var Árni Steinar Jóhannsson.


Fullgilding samnings Fríverslunarsamtaka Evrópu og Króatíu, síðari umr.

Stjtill., 565. mál. --- Þskj. 886, nál. 983.

[13:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fullgilding samnings Fríverslunarsamtaka Evrópu og Makedóníu, síðari umr.

Stjtill., 566. mál. --- Þskj. 887, nál. 984.

[13:59]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fullgilding samnings Fríverslunarsamtaka Evrópu og Jórdaníu, síðari umr.

Stjtill., 567. mál. --- Þskj. 888, nál. 982.

[14:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samgönguáætlun, 2. umr.

Stjfrv., 384. mál. --- Þskj. 625, nál. 918 og 967, brtt. 966.

[14:06]

Umræðu frestað.


Umræður utan dagskrár.

Stjórnarlaun í Landssímanum.

[15:30]

Málshefjandi var Jón Bjarnason.


Samgönguáætlun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 384. mál. --- Þskj. 625, nál. 918 og 967, brtt. 966.

[16:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:11]

Útbýting þingskjala:


Lagaákvæði er varða samgönguáætlun o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 385. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 639, nál. 919 og 968.

[18:12]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:26]

Útbýting þingskjala:


Geislavarnir, 2. umr.

Stjfrv., 344. mál (heildarlög). --- Þskj. 460, nál. 939, brtt. 940.

[18:27]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla, 2. umr.

Stjfrv., 371. mál (dreifing ösku, kirkjugarðaráð o.fl.). --- Þskj. 573, nál. 992.

[18:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kirkju- og manntalsbækur, 2. umr.

Stjfrv., 372. mál (kostnaður). --- Þskj. 574, nál. 993.

[18:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kirkjubyggingasjóður, 2. umr.

Stjfrv., 428. mál. --- Þskj. 688, nál. 991.

[18:35]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stefnumótun um aukið umferðaröryggi, fyrri umr.

Stjtill., 599. mál. --- Þskj. 945.

[18:36]

Umræðu frestað.


Aðgerðir til að draga úr mengun og vegsliti, fyrri umr.

Þáltill. JÁ o.fl., 512. mál. --- Þskj. 807.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipulag sjóbjörgunarmála, fyrri umr.

Þáltill. JÁ o.fl., 619. mál. --- Þskj. 971.

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 6. og 12.--14. mál.

Fundi slitið kl. 19:01.

---------------