Fundargerð 127. þingi, 103. fundi, boðaður 2002-03-22 10:30, stóð 10:30:24 til 18:38:54 gert 25 9:15
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

103. FUNDUR

föstudaginn 22. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Umræður utan dagskrár.

Endurskoðun EES-samningsins.

[10:30]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Eldi nytjastofna sjávar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 333. mál. --- Þskj. 424, nál. 980 og 989, brtt. 981.

[11:05]


Sjálfstæði Palestínu, fyrri umr.

Þáltill. ÖS o.fl., 336. mál. --- Þskj. 431.

[11:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[12:06]

Útbýting þingskjala:


Virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal, frh. 2. umr.

Stjfrv., 503. mál. --- Þskj. 795, nál. 1004 og 1030.

[12:07]

[Fundarhlé. --- 12:59]

[13:31]

[16:27]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 4.--23. mál.

Fundi slitið kl. 18:38.

---------------