Fundargerð 127. þingi, 105. fundi, boðaður 2002-03-26 10:30, stóð 10:30:26 til 19:07:51 gert 27 8:44
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

105. FUNDUR

þriðjudaginn 26. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Skýrsla um ófrjósemisaðgerðir 1938--1975.

[10:31]

Málshefjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.


Tekjustofnar sveitarfélaga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 616. mál (grunnskólabyggingar). --- Þskj. 964.

[10:34]


Réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 629. mál (EES-reglur, heildarlög). --- Þskj. 990.

[10:34]


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 621. mál (gæðastýrð sauðfjárframleiðsla). --- Þskj. 974.

[10:35]


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 630. mál (gróðurhúsaafurðir og garðávextir). --- Þskj. 1001.

[10:35]


Vörur unnar úr eðalmálmum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 620. mál (merkingar og eftirlit). --- Þskj. 973.

[10:35]


Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 640. mál (heildarlög). --- Þskj. 1034.

[10:36]


Löggilding nokkurra starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 641. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1036.

[10:36]


Sjálfstæði Palestínu, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÖS o.fl., 336. mál. --- Þskj. 431.

[10:37]


Alþjóðamál, ein umr.

Skýrsla utanrrh., 647. mál. --- Þskj. 1044.

[10:37]

[Fundarhlé. --- 12:48]

[13:32]

[17:39]

Útbýting þingskjala:

[18:12]

Útbýting þingskjala:

[18:40]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.


Samningur um alþjóðastofnun fjarskipta um gervitungl, fyrri umr.

Stjtill., 615. mál (einkavæðing). --- Þskj. 963.

[18:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á bókun 26 við EES-samninginn (störf Eftirlitsstofnunar EFTA), fyrri umr.

Stjtill., 622. mál. --- Þskj. 975.

[18:56]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn (öryggi og hollustuhættir á vinnustöðum o.fl.), fyrri umr.

Stjtill., 623. mál. --- Þskj. 976.

[18:59]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál), fyrri umr.

Stjtill., 636. mál. --- Þskj. 1008.

[19:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Páskakveðjur.

[19:07]

Forseti óskaði þingmönnum og starfsmönnum gleðilegra páska.

Fundi slitið kl. 19:07.

---------------