Fundargerð 127. þingi, 119. fundi, boðaður 2002-04-17 10:30, stóð 10:30:15 til 14:03:45 gert 18 8:13
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

119. FUNDUR

miðvikudaginn 17. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

[10:30]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[10:32]

Forseti tilkynnti um tvær utandagskrárumræður; hin fyrri færi fram kl. hálfeitt, að beiðni hv. 1. þm. Norðurl. v., og hin síðari kl. hálftvö, að beiðni 5. þm. Reykv.


Athugasemdir um störf þingsins.

Orð forseta Íslands um Evrópusambandið.

[10:33]

Málshefjandi var Guðmundur Árni Stefánsson.


Framlag Íslands til þróunarsamvinnu og niðurstöður Monterrey-ráðstefnunnar.

Fsp. SJS, 656. mál. --- Þskj. 1060.

[10:54]

Umræðu lokið.


Þýðingamiðstöð utanríkisráðuneytis.

Fsp. ArnbS, 671. mál. --- Þskj. 1087.

[11:07]

Umræðu lokið.


Þjóðareign náttúruauðlinda.

Fsp. RG og SvanJ, 578. mál. --- Þskj. 905.

[11:19]

Umræðu lokið.


Verkaskipting hins opinbera og einkaaðila.

Fsp. ÖJ, 610. mál. --- Þskj. 957.

[11:31]

Umræðu lokið.


Skráning í þjóðskrá.

Fsp. EMS, 658. mál. --- Þskj. 1068.

[11:42]

[Fyrirspurn tekin af dagskrá en fyrirspyrjandi óskaði skriflegs svars.]


Jarðalög.

Fsp. ÁRJ, 429. mál. --- Þskj. 689.

[11:45]

Umræðu lokið.


Endurskoðun jarðalaga.

Fsp. SJóh, 561. mál. --- Þskj. 881.

[11:58]

Umræðu lokið.

[12:08]

Útbýting þingskjala:


Aðgerðir í skattamálum til styrktar landsbyggðinni.

Fsp. KVM, 518. mál. --- Þskj. 816.

[12:09]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 12:24]


Umræður utan dagskrár.

Verðlagsmál.

[12:31]

Málshefjandi var Vilhjálmur Einarsson.

[Fundarhlé. --- 13:04]


Umræður utan dagskrár.

Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins.

[13:31]

Málshefjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.

[14:03]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 1. og 10.--30. mál.

Fundi slitið kl. 14:03.

---------------