Fundargerð 127. þingi, 123. fundi, boðaður 2002-04-19 10:30, stóð 10:30:00 til 19:39:30 gert 19 19:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

123. FUNDUR

föstudaginn 19. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:32]

Forseti las bréf þess efnis að Anna Kristín Gunnarsdóttir tæki sæti Kristjáns L. Möllers, 3. þm. Norðurl. v.


Afbrigði um dagskrármál.

[10:33]


Strandsiglingar, frh. fyrri umr.

Þáltill. JB o.fl., 466. mál. --- Þskj. 747.

[10:34]


Verndun íslensku mjólkurkýrinnar, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÞBack o.fl., 677. mál. --- Þskj. 1093.

[10:34]


Umræður utan dagskrár.

Ávísanir á ávanabindandi lyf.

[10:35]

Málshefjandi var Margrét Frímannsdóttir.


Alþjóðasamþykkt um menntun og þjálfun, skírteini og vaktstöður áhafna fiskiskipa, síðari umr.

Stjtill., 675. mál. --- Þskj. 1091, nál. 1203.

[11:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Álbræðsla á Grundartanga, 1. umr.

Stjfrv., 716. mál (fjárfestingar hlutafélagsins). --- Þskj. 1193.

[11:29]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[11:37]

Útbýting þingskjala:


Fullgilding Stokkhólmssamnings um þrávirk lífræn efni, síðari umr.

Stjtill., 682. mál. --- Þskj. 1098, nál. 1204.

[11:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur um að koma í veg fyrir ólögmætar aðgerðir gegn öryggi í siglingum, síðari umr.

Stjtill., 683. mál. --- Þskj. 1099, nál. 1205.

[11:49]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðild að Kyoto-bókun við rammasamning Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar, síðari umr.

Stjtill., 684. mál. --- Þskj. 1100, nál. 1206.

[11:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 359. mál (tekjuhugtak, bótaútreikningur o.fl.). --- Þskj. 510, nál. 1166, brtt. 1167, 1176 og 1194.

[12:12]

[Fundarhlé. --- 13:01]

[13:29]

[13:49]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög og lögreglulög, 2. umr.

Stjfrv., 494. mál (sendierindrekar, grímubann, starfslok lögreglumanna o.fl.). --- Þskj. 784, nál. 994, brtt. 995.

[13:56]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórnsýslulög, 2. umr.

Stjfrv., 598. mál (vanhæfi). --- Þskj. 942, nál. 1217.

[13:59]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, 2. umr.

Stjfrv., 653. mál (rafræn vöktun o.fl.). --- Þskj. 1052, nál. 1216.

[14:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:23]

Útbýting þingskjala:


Almenn hegningarlög, 2. umr.

Stjfrv., 678. mál (öryggi í siglingum, kjarnakleyf efni o.fl.). --- Þskj. 1094, nál. 1218.

[15:23]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög og refsiábyrgð lögaðila vegna mútugreiðslu til opinbers starfsmanns, 2. umr.

Stjfrv., 427. mál (hryðjuverk). --- Þskj. 687, nál. 996.

[15:26]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stefnumótun um aukið umferðaröryggi, síðari umr.

Stjtill., 599. mál. --- Þskj. 945, nál. 1229.

[15:32]

Umræðu frestað.


Einkahlutafélög, 2. umr.

Stjfrv., 546. mál (hlutafé í erlendum gjaldmiðli). --- Þskj. 854, nál. 1172.

[16:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hlutafélög, 2. umr.

Stjfrv., 547. mál (hlutafé í erlendum gjaldmiðli). --- Þskj. 855, nál. 1171.

[16:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tryggingagjald o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 582. mál (reiknað endurgjald, breyting ýmissa laga o.fl.). --- Þskj. 911, nál. 1211, brtt. 1212.

[16:43]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tollalög, 2. umr.

Stjfrv., 583. mál (sektir, barnabílstólar). --- Þskj. 912, nál. 1254.

[16:47]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samkeppnislög, 2. umr.

Stjfrv., 596. mál (EES-reglur, ríkisaðstoð). --- Þskj. 938, nál. 1213.

[16:50]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Útflutningur hrossa, 2. umr.

Stjfrv., 357. mál (heildarlög). --- Þskj. 497, nál. 1195, brtt. 1196.

[16:53]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:03]

Útbýting þingskjala:


Stefnumótun um aukið umferðaröryggi, frh. síðari umr.

Stjtill., 599. mál. --- Þskj. 945, nál. 1229.

[17:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umferðarlög, 2. umr.

Stjfrv., 652. mál (Umferðarstofnun o.fl.). --- Þskj. 1051, nál. 1258, brtt. 1259.

[17:54]

Umræðu frestað.


Eiturefni og hættuleg efni, 2. umr.

Stjfrv., 587. mál (EES-reglur, ósoneyðandi efni). --- Þskj. 917, nál. 1208.

[18:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umferðarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 652. mál (Umferðarstofnun o.fl.). --- Þskj. 1051, nál. 1258, brtt. 1259.

[18:20]

[18:52]

Útbýting þingskjala:

[19:09]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 6., 10. og 25.--33. mál.

Fundi slitið kl. 19:39.

---------------