Ferill 489. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


127. löggjafarþing 2001–2002.
Þskj. 1065  —  489. mál.




Breytingartillögur



við frv. til l. um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu.

Frá efnahags- og viðskiptanefnd.



     1.      Við 6. gr. 2. málsl. 3. mgr. orðist svo: Þegar rafrænni þjónustu er eingöngu beint að íslenskum neytendum skulu skattar innifaldir í verði.
     2.      Við 9. gr. 3. tölul. 1. mgr. orðist svo: hvort og þá hvernig samningur verði aðgengilegur.
     3.      Við 23. gr. Í stað „2. mgr.“ í inngangsmálslið komi: 4. mgr.