Ferill 520. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


127. löggjafarþing 2001–2002.
Þskj. 1221  —  520. mál.




Breytingartillögur



við frv. til l. um breyt. á l. um Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur, nr. 60/1992, með síðari breytingum.

Frá meiri hluta umhverfisnefndar (MS, KPál, ÞSveinb, KF, JÁ, GunnB, ÁMöl, ÍGP).



     1.      Á undan 1. gr. komi ný grein er orðist svo:
             Orðin „með ríkisaðild í kjördæmum“ í 1. mgr. 1. gr. laganna falla brott.
     2.      Við 1. gr. Í stað orðanna „vegna þeirrar“ í 2. málsl. 1. efnismgr. komi: um þá.
     3.      Við 2. gr.
                  a.      Á eftir orðinu „sveitarfélaga“ í 1. málsl. komi: óháð kjördæmaskipan.
                  b.      Á eftir orðunum „Náttúrufræðistofnun Íslands“ í 2. málsl. komi: skulu.
     4.      Við 3. gr. Í stað orðsins „upphæð“ á þremur stöðum í 3. málsl. komi: fjárhæð.
     5.      Við 5. gr. Á eftir orðunum „að afloknum“ í 1. málsl. komi: hverjum.
     6.      Við ákvæði til bráðabirgða. Á eftir tilvísuninni „sbr. 9. gr.“ komi: laganna.