Ferill 652. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


127. löggjafarþing 2001–2002.
Þskj. 1259  —  652. mál.




Breytingartillögur



við frv. til l. um breyt. á umferðarlögum, nr. 50 30. mars 1987, með síðari breytingum.

Frá allsherjarnefnd.



     1.      Í stað orðsins „Umferðarstofnun“ hvarvetna í frumvarpinu komi í viðeigandi falli: Umferðarstofa.
     2.      Í stað orðsins „Umferðarráð“ hvarvetna í frumvarpinu komi í viðeigandi falli: umferðarráð.
     3.      Við 1. gr.
                  a.      Orðið „enda“ í 1. efnismgr. falli brott.
                  b.      Í stað orðsins „verði“ í a-lið 1. efnismgr. komi: er.
     4.      Við 3. gr.
                  a.      Í stað orðsins „lögreglustjóra“ í a-lið komi: ríkislögreglustjóra.
                  b.      Í stað orðsins „Lögreglustjóri“ í b-lið komi: Ríkislögreglustjóri.
     5.      Við 9. gr. C-liður 1. efnismgr. orðist svo: gjöld fyrir viðurkenningu á gerð, sbr. 64. gr.
     6.      Við 14. gr. 1. málsl. orðist svo: Lög þessi öðlast gildi 1. október 2002.