Tilkynning um dagskrá

Miðvikudaginn 22. janúar 2003, kl. 13:31:12 (2865)

2003-01-22 13:31:12# 128. lþ. 62.92 fundur 358#B tilkynning um dagskrá#, Forseti GuðjG
[prenta uppsett í dálka] 62. fundur, 128. lþ.

[13:31]

Forseti (Guðjón Guðmundsson):

Forseti vill geta þess að að loknum atkvæðagreiðslum um dagskrármálin hefst umræða utan dagskrár um atvinnuástandið. Málshefjandi er hv. þm. Guðmundur Árni Stefánsson. Hæstv. félmrh. verður til andsvara. Umræðan fer fram skv. 1. mgr. 50. gr. þingskapa og stendur í hálfa klukkustund.