Tilhögun þingfundar

Þriðjudaginn 28. janúar 2003, kl. 13:36:27 (3082)

2003-01-28 13:36:27# 128. lþ. 66.92 fundur 383#B tilhögun þingfundar#, Forseti HBl
[prenta uppsett í dálka] 66. fundur, 128. lþ.

[13:36]

Forseti (Halldór Blöndal):

Borist hefur svohljóðandi bréf:

,,Þingflokkur Vinstri hreyfingarinnar -- græns framboðs óskar eftir því, sbr. 3. mgr. 55. gr. þingskapa, að ræðutími við 1. umr. í 509. máli, álbræðslu í Reyðarfirði, verði tvöfaldur vegna mikilvægis málsins.

Ögmundur Jónasson, formaður þingflokks

Vinstri hreyfingarinnar -- græns framboðs.``

Við þessari beiðni verður orðið.