Tilhögun þingfundar

Þriðjudaginn 11. mars 2003, kl. 15:06:40 (4736)

2003-03-11 15:06:40# 128. lþ. 96.91 fundur 488#B tilhögun þingfundar#, Forseti GÁS
[prenta uppsett í dálka] 96. fundur, 128. lþ.

[15:06]

Forseti (Guðmundur Árni Stefánsson):

Forseti vill geta þess að ráð er fyrir því gert að klukkan hálfsex fari fram atkvæðagreiðslur um þau mál sem þá hefur verið lokið umræðu um og eru á dagskrá fundarins.