Dagskrá 128. þingi, 16. fundi, boðaður 2002-10-29 16:00, gert 30 7:49
[<-][->]

16. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 29. okt. 2002

kl. 4 síðdegis.

---------

  1. Alþjóðasamningur um verndun túnfiska í Atlantshafi, stjtill., 243. mál, þskj. 247, nál. 307. --- Síðari umr. Ef leyft verður.
  2. Lagaákvæði er varða samgönguáætlun o.fl., frv., 182. mál, þskj. 183. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  3. Búnaðarlög, stjfrv., 241. mál, þskj. 245. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Íslenskur ríkisborgararéttur, stjfrv., 242. mál, þskj. 246. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Fjárhagslegur aðskilnaður útgerðar og fiskvinnslu, þáltill., 17. mál, þskj. 17. --- Frh. fyrri umr.
  6. Velferðarsamfélagið, þáltill., 22. mál, þskj. 22. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.