Dagskrá 128. þingi, 22. fundi, boðaður 2002-11-05 13:30, gert 11 11:6
[<-][->]

22. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 5. nóv. 2002

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Rannsókn kjörbréfs.
  2. Fullvinnsla botnfiskafla um borð í veiðiskipum, stjfrv., 245. mál, þskj. 249. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Veiðieftirlitsgjald, stjfrv., 246. mál, þskj. 250. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Þróunarsjóður sjávarútvegsins, stjfrv., 247. mál, þskj. 251. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Hlutfall öryrkja á Íslandi, beiðni um skýrslu, 315. mál, þskj. 340. Hvort leyfð skuli.
  6. Viðurkenning á menntun og prófskírteinum, stjfrv., 248. mál, þskj. 252. --- 1. umr.
  7. Grunngögn um náttúru landsins og náttúrufarskort, þáltill., 27. mál, þskj. 27. --- Fyrri umr.
  8. Ójafnvægi í byggðamálum, þáltill., 29. mál, þskj. 29. --- Fyrri umr.
  9. Verðmyndun á innfluttu sementi, þáltill., 32. mál, þskj. 32. --- Fyrri umr.
  10. Framtíðarhlutverk Sementsverksmiðjunnar hf., þáltill., 133. mál, þskj. 133. --- Fyrri umr.
  11. Uppsagnir eða mismunun í starfi vegna aldurs, þáltill., 34. mál, þskj. 34. --- Fyrri umr.
  12. Rannsóknir á þorskeldi, þáltill., 35. mál, þskj. 35. --- Fyrri umr.
  13. Meðferð einkamála, frv., 36. mál, þskj. 36. --- 1. umr.
  14. Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, frv., 37. mál, þskj. 37. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Viðvera ráðherra (um fundarstjórn).
  3. Vændi (umræður utan dagskrár).