Dagskrá 128. þingi, 30. fundi, boðaður 2002-11-14 10:30, gert 19 17:15
[<-][->]

30. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 14. nóv. 2002

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Stjórnsýslulög, stjfrv., 348. mál, þskj. 384. --- 1. umr.
  2. Fyrirtækjaskrá, stjfrv., 351. mál, þskj. 388. --- 1. umr.
  3. Hlutafélög, einkahlutafélög, samvinnufélög og sjálfseignarstofnanir, stjfrv., 350. mál, þskj. 387. --- 1. umr.
  4. Birting laga og stjórnvaldaerinda, stjfrv., 352. mál, þskj. 389. --- 1. umr.
  5. Almenn hegningarlög, stjfrv., 353. mál, þskj. 390. --- 1. umr.
  6. Verðbréfaviðskipti, stjfrv., 347. mál, þskj. 383. --- 1. umr.
  7. Stofnlánadeild verslunarfyrirtækja, stjfrv., 344. mál, þskj. 380. --- 1. umr.
  8. Félagamerki, stjfrv., 346. mál, þskj. 382. --- 1. umr.
  9. Löggilding starfsheita sérfræðinga í tækni-og hönnunargreinum, stjfrv., 354. mál, þskj. 391. --- 1. umr.
  10. Textun íslensks sjónvarpsefnis, þáltill., 339. mál, þskj. 369. --- Fyrri umr.
  11. Aðstaða til hestamennsku, þáltill., 334. mál, þskj. 364. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Utandagskrárumræða um kræklingarækt (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Málefni Sementsverksmiðjunnar (athugasemdir um störf þingsins).