Dagskrá 128. þingi, 38. fundi, boðaður 2002-11-28 10:30, gert 28 13:22
[<-][->]

38. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 28. nóv. 2002

kl. 10.30 árdegis.

---------

    • Til utanríkisráðherra:
  1. Endurskoðun viðskiptabanns á Írak, fsp. SJS, 91. mál, þskj. 91.
  2. Alþjóðasakamáladómstóllinn, fsp. ÞSveinb, 179. mál, þskj. 180.
    • Til félagsmálaráðherra:
  3. Útskriftir fatlaðra af Landspítala -- háskólasjúkrahúsi í Kópavogi, fsp. RG, 68. mál, þskj. 68.
  4. Úrbætur í jafnréttismálum, fsp. MF, 129. mál, þskj. 129.
  5. Einelti á vinnustað, fsp. MF, 139. mál, þskj. 139.
  6. Atvinnuleysisbætur, fsp. JóhS, 231. mál, þskj. 234.
  7. Atvinnu- og dvalarleyfi útlendinga, fsp. ÞKG, 262. mál, þskj. 278.
  8. Fósturbörn í sveitum, fsp. HH, 384. mál, þskj. 441.
    • Til samgönguráðherra:
  9. Samningur Vegagerðarinnar og Samskipa um rekstur Herjólfs, fsp. LB, 292. mál, þskj. 314.
    • Til landbúnaðarráðherra:
  10. Rannsóknir á sumarexemi, fsp. JHall og KHG, 318. mál, þskj. 345.
    • Til fjármálaráðherra:
  11. Barnabætur, fsp. SJóh, 145. mál, þskj. 145.
    • Til umhverfisráðherra:
  12. Stuðningur við kvikmyndagerð, fsp. KolH, 293. mál, þskj. 315.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  13. Kostnaðarþátttaka Tryggingastofnunar við meðferð psoriasissjúklinga, fsp. ÁRÁ, 368. mál, þskj. 408.