Dagskrá 128. þingi, 43. fundi, boðaður 2002-12-02 15:00, gert 3 8:6
[<-][->]

43. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 2. des. 2002

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Sala ríkisbankanna.,
    2. Lækkun tekjustofna sveitarfélaga.,
    3. Kræklingarækt.,
    4. Vegaframkvæmdir í Reykjavík.,
  2. Björgunarsveitir og björgunarsveitarmenn, stjfrv., 375. mál, þskj. 427. --- 1. umr.
  3. Kosningar til Alþingis, stjfrv., 391. mál, þskj. 452. --- 1. umr.
  4. Eftirlit með skipum, stjfrv., 360. mál, þskj. 400. --- 1. umr.
  5. Vinnutími sjómanna, stjfrv., 390. mál, þskj. 451. --- 1. umr.
  6. Vaktstöð siglinga, stjfrv., 392. mál, þskj. 453. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Fyrirkomulag í óundirbúnum fyrirspurnum (um fundarstjórn).