Dagskrá 128. þingi, 44. fundi, boðaður 2002-12-03 13:30, gert 4 8:3
[<-][->]

44. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 3. des. 2002

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Björgunarsveitir og björgunarsveitarmenn, stjfrv., 375. mál, þskj. 427. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Kosningar til Alþingis, stjfrv., 391. mál, þskj. 452. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Eftirlit með skipum, stjfrv., 360. mál, þskj. 400. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Vinnutími sjómanna, stjfrv., 390. mál, þskj. 451. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Vaktstöð siglinga, stjfrv., 392. mál, þskj. 453. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Breyting á XV. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 394. mál, þskj. 455. --- Fyrri umr.
  7. Breyting á VII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 395. mál, þskj. 456. --- Fyrri umr.
  8. Samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Singapúr, stjtill., 400. mál, þskj. 491. --- Fyrri umr.
  9. Verkefni Umhverfisstofnunar, stjfrv., 405. mál, þskj. 500. --- 1. umr.
  10. Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum, stjfrv., 404. mál, þskj. 499. --- 1. umr.
  11. Réttindi sjúklinga, frv., 42. mál, þskj. 42. --- 1. umr.
  12. Húsaleigubætur, frv., 43. mál, þskj. 43. --- 1. umr.
  13. Vatnalög, frv., 45. mál, þskj. 45. --- 1. umr.
  14. Breiðbandsvæðing landsins, þáltill., 46. mál, þskj. 46. --- Fyrri umr.
  15. Strandsiglingar, þáltill., 47. mál, þskj. 47. --- Fyrri umr.
  16. Samgöngur milli lands og Vestmannaeyja, þáltill., 48. mál, þskj. 48. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Heimsókn forsætisráðherra Rúmeníu.
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Leiðtogafundurinn í Prag og þátttaka Íslands í hernaðarstarfsemi á vegum NATO (umræður utan dagskrár).
  4. Varamenn taka þingsæti.