Dagskrá 128. þingi, 54. fundi, boðaður 2002-12-12 10:30, gert 13 9:19
[<-][->]

54. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 12. des. 2002

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Leiðtogafundur um sjálfbæra þróun, skýrsla, 381. mál, þskj. 434. --- Ein umr.
  2. Skipulag ferðamála, stjfrv., 447. mál, þskj. 638. --- 1. umr.
  3. Heilbrigðisþjónusta, stjfrv., 453. mál, þskj. 656. --- 1. umr.
  4. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 324. mál, þskj. 659, brtt. 639,2 og 4--8 og 677. --- 3. umr.
  5. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 215. mál, þskj. 660, brtt. 675. --- 3. umr.
  6. Tryggingagjald, stjfrv., 181. mál, þskj. 182. --- 3. umr.
  7. Aukatekjur ríkissjóðs, stjfrv., 322. mál, þskj. 661, brtt. 676. --- 3. umr.
  8. Lífeyrissjóður sjómanna, stjfrv., 355. mál, þskj. 392, brtt. 680. --- 3. umr.
  9. Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, stjfrv., 359. mál, þskj. 662. --- 3. umr.
  10. Staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, stjfrv., 371. mál, þskj. 417. --- 3. umr.
  11. Staðgreiðsla opinberra gjalda, stjfrv., 372. mál, þskj. 663. --- 3. umr.
  12. Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, stjfrv., 376. mál, þskj. 428. --- 3. umr.
  13. Fjáröflun til vegagerðar, stjfrv., 428. mál, þskj. 554. --- 3. umr.
  14. Útflutningsaðstoð, stjfrv., 429. mál, þskj. 556. --- 3. umr.
  15. Skipamælingar, stjfrv., 158. mál, þskj. 158. --- 3. umr.
  16. Póstþjónusta, stjfrv., 257. mál, þskj. 665. --- 3. umr.
  17. Vitamál, stjfrv., 258. mál, þskj. 666. --- 3. umr.
  18. Félagamerki, stjfrv., 346. mál, þskj. 668. --- 3. umr.
  19. Löggilding starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum, stjfrv., 354. mál, þskj. 667. --- 3. umr.
  20. Safnalög, stjfrv., 393. mál, þskj. 669. --- 3. umr.
  21. Tekjustofnar sveitarfélaga, stjfrv., 441. mál, þskj. 602, nál. 649. --- 2. umr.
  22. Húsaleigubætur, stjfrv., 440. mál, þskj. 601, nál. 651, brtt. 652. --- 2. umr.
  23. Húsnæðismál, stjfrv., 370. mál, þskj. 416, nál. 650. --- 2. umr.
  24. Skyldutrygging lífeyrisréttinda, frv., 414. mál, þskj. 523, nál. 653. --- 2. umr.
  25. Veiðieftirlitsgjald, frv., 437. mál, þskj. 596. --- 1. umr.
  26. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 244. mál, þskj. 248, nál. 594. --- 2. umr.
  27. Fullvinnsla botnfiskafla um borð í veiðiskipum, stjfrv., 245. mál, þskj. 249, nál. 595. --- 2. umr.
  28. Þróunarsjóður sjávarútvegsins, stjfrv., 247. mál, þskj. 251, nál. 558. --- 2. umr.
  29. Birting laga og stjórnvaldaerinda, stjfrv., 352. mál, þskj. 389, nál. 657. --- 2. umr.
  30. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 436. mál, þskj. 593. --- 2. umr.
  31. Búnaðargjald, frv., 442. mál, þskj. 603. --- 2. umr.
  32. Breyting á XV. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 394. mál, þskj. 455, nál. 626. --- Síðari umr.
  33. Breyting á VII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 395. mál, þskj. 456, nál. 627. --- Síðari umr.
  34. Samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Singapúr, stjtill., 400. mál, þskj. 491, nál. 628. --- Síðari umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Samræming réttinda opinberra starfsmanna og félaga innan ASÍ sem vinna hjá ríkinu (umræður utan dagskrár).
  3. Staðan í samningaviðræðum um Kárahnjúkavirkjun (umræður utan dagskrár).