Dagskrá 128. þingi, 60. fundi, boðaður 2002-12-13 23:59, gert 16 9:19
[<-][->]

60. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 13. des. 2002

að loknum 59. fundi.

---------

  1. Kosning eins manns í fjölskylduráð, í stað Daggar Pálsdóttur, skv. ályktun Alþingis frá 13. maí 1997 um mótun opinberrar fjölskyldustefnu og aðgerðir til að styrkja stöðu fjölskyldunnar.
  2. Kosning eins aðalmanns í útvarpsréttarnefnd, í stað Magnúsar Bjarnfreðssonar, til 31. desember 2005, skv. 2. mgr. 6. gr. útvarpslaga, nr. 53/2000.
  3. Frestun á fundum Alþingis, stjtill., 483. mál, þskj. 788. --- Ein umr. Ef leyft verður.
  4. Skipulag ferðamála, stjfrv., 447. mál, þskj. 638 (með áorðn. breyt. á þskj. 762). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  5. Stofnun hlutafélags um Norðurorku, stjfrv., 457. mál, þskj. 685 (með áorðn. breyt. á þskj. 759). --- 3. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Þingfrestun.
  2. Afbrigði um dagskrármál.
  3. Jólakveðjur.