Dagskrá 128. þingi, 74. fundi, boðaður 2003-02-06 10:30, gert 7 8:16
[<-][->]

74. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 6. febr. 2003

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Íslenskur ríkisborgararéttur, stjfrv., 242. mál, þskj. 246. --- 3. umr.
  2. Úrvinnslugjald, frv., 566. mál, þskj. 914. --- 2. umr.
  3. Almenn hegningarlög, stjfrv., 567. mál, þskj. 918. --- 1. umr.
  4. Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, stjfrv., 538. mál, þskj. 883. --- 1. umr.
  5. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, stjfrv., 550. mál, þskj. 897. --- 1. umr.
  6. Vátryggingastarfsemi, stjfrv., 568. mál, þskj. 919. --- 1. umr.
  7. Skráning skipa, stjfrv., 157. mál, þskj. 157, nál. 886, 916 og 917. --- 2. umr.
  8. Samkeppnisstaða atvinnufyrirtækja á landsbyggðinni, þáltill., 18. mál, þskj. 18. --- Frh. fyrri umr.
  9. Færeyska fiskveiðistjórnarkerfið, þáltill., 56. mál, þskj. 56. --- Frh. fyrri umr.
  10. Bætt staða þolenda kynferðisafbrota, þáltill., 65. mál, þskj. 65. --- Fyrri umr.
  11. Innflutningur dýra, þáltill., 106. mál, þskj. 106. --- Fyrri umr.
  12. Umferðarlög, frv., 108. mál, þskj. 108. --- 1. umr.
  13. Almannatryggingar, frv., 118. mál, þskj. 118. --- 1. umr.
  14. Vátryggingarsamningar og Viðlagatrygging Íslands, frv., 119. mál, þskj. 119. --- 1. umr.
  15. Félagsleg aðstoð, frv., 120. mál, þskj. 120. --- 1. umr.
  16. Stimpilgjald, frv., 121. mál, þskj. 121. --- 1. umr.
  17. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 130. mál, þskj. 130. --- 1. umr.
  18. Náttúruvernd, frv., 131. mál, þskj. 131. --- 1. umr.
  19. Rannsókn á áhrifum háspennulína á mannslíkamann, þáltill., 141. mál, þskj. 141. --- Fyrri umr.
  20. Þjónustugjald á fjölsóttum náttúruverndarsvæðum, þáltill., 142. mál, þskj. 142. --- Fyrri umr.
  21. Lögfræðiaðstoð við efnalítið fólk, þáltill., 143. mál, þskj. 143. --- Fyrri umr.
  22. Afkomutrygging aldraðra og öryrkja, þáltill., 149. mál, þskj. 149. --- Fyrri umr.
  23. Meðlagsgreiðslur, frv., 150. mál, þskj. 150. --- 1. umr.
  24. Landsdómur, þáltill., 151. mál, þskj. 151. --- Fyrri umr.
  25. Ráðherraábyrgð, þáltill., 152. mál, þskj. 152. --- Fyrri umr.
  26. Nýting innlends trjáviðar, þáltill., 154. mál, þskj. 154. --- Fyrri umr.
  27. Niðurfelling lendingargjalda fyrir millilandaflug á Akureyrar- og Egilsstaðaflugvöllum, þáltill., 155. mál, þskj. 155. --- Fyrri umr.
  28. Meðferðardeild við fangelsi fyrir sakhæfa geðsjúka afbrotamenn, þáltill., 156. mál, þskj. 156. --- Fyrri umr.
  29. Uppbygging fiskeldisfyrirtækja vegna eldis kaldsjávarfiska, þáltill., 167. mál, þskj. 167. --- Fyrri umr.
  30. Framkvæmdaáætlun um aðgengi fyrir alla, þáltill., 171. mál, þskj. 172. --- Fyrri umr.
  31. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 184. mál, þskj. 185. --- 1. umr.
  32. Samfélagsleg áhrif álvers- og virkjunarframkvæmda, þáltill., 511. mál, þskj. 849. --- Fyrri umr.
  33. Úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum, þáltill., 196. mál, þskj. 199. --- Fyrri umr.
  34. Stjórnarskipunarlög, frv., 197. mál, þskj. 200. --- 1. umr.
  35. Þingsköp Alþingis, frv., 198. mál, þskj. 201. --- 1. umr.
  36. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 206. mál, þskj. 209. --- 1. umr.
  37. Vegamál á höfuðborgarsvæðinu, þáltill., 208. mál, þskj. 211. --- Fyrri umr.
  38. Kjarasamningar opinberra starfsmanna, frv., 298. mál, þskj. 320. --- 1. umr.
  39. Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, frv., 316. mál, þskj. 341. --- 1. umr.
  40. Starfslok fyrrverandi forstjóra Landssíma Íslands hf., þáltill., 551. mál, þskj. 898. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Staða almannavarna (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Afgreiðsla þingmannamála (athugasemdir um störf þingsins).