Dagskrá 128. þingi, 80. fundi, boðaður 2003-02-17 15:00, gert 21 14:16
[<-][->]

80. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 17. febr. 2003

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Nýr stofnsamningur Fríverslunarsamtaka Evrópu, stjfrv., 597. mál, þskj. 958. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Fjarskipti, stjfrv., 599. mál, þskj. 960. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Póst- og fjarskiptastofnun, stjfrv., 600. mál, þskj. 961. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Húsnæðismál, frv., 227. mál, þskj. 230. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Kjarasamningar opinberra starfsmanna, frv., 298. mál, þskj. 320. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Lágmarkslaun, frv., 313. mál, þskj. 338. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Hlutafélög, frv., 410. mál, þskj. 513. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  8. Þingsköp Alþingis, frv., 411. mál, þskj. 514. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  9. Sýslur, þáltill., 214. mál, þskj. 217. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  10. Tryggur lágmarkslífeyrir, þáltill., 225. mál, þskj. 228. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  11. Vestnorrænt samstarf og íslensk nærsvæðastefna, þáltill., 226. mál, þskj. 229. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  12. Stefna Íslands í alþjóðasamskiptum, þáltill., 228. mál, þskj. 231. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  13. Lögbinding lágmarkslauna, þáltill., 314. mál, þskj. 339. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  14. Notkun hagrænna stjórntækja við umhverfisvernd, þáltill., 374. mál, þskj. 420. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  15. Hernaðaraðgerðir gegn Írak, þáltill., 491. mál, þskj. 807. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  16. Afföll húsbréfa, þáltill., 576. mál, þskj. 928. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  17. Skráning skipa, stjfrv., 157. mál, þskj. 956. --- Frh. 3. umr.
  18. Stjórnsýslulög, stjfrv., 348. mál, þskj. 384, nál. 941. --- 2. umr.
  19. Atvinnuréttindi útlendinga, stjfrv., 598. mál, þskj. 959. --- 1. umr.
  20. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 602. mál, þskj. 963. --- 1. umr.
  21. Skipulag og framkvæmd löggæslu, þáltill., 195. mál, þskj. 198. --- Fyrri umr.
  22. Stjórnarskipunarlög, frv., 207. mál, þskj. 210. --- 1. umr.
  23. Vegamál á höfuðborgarsvæðinu, þáltill., 208. mál, þskj. 211. --- Fyrri umr.
  24. Innflutningur dýra, frv., 249. mál, þskj. 253. --- 1. umr.
  25. Lánasjóður íslenskra námsmanna, frv., 326. mál, þskj. 354. --- 1. umr.
  26. Lífskjarakönnun eftir landshlutum, þáltill., 389. mál, þskj. 448. --- Fyrri umr.
  27. Aðgerðir til að draga úr ofbeldisdýrkun og framboði ofbeldisefnis, þáltill., 486. mál, þskj. 798. --- Fyrri umr.
  28. Grunnskólar, frv., 492. mál, þskj. 808. --- 1. umr.
  29. Gjaldþrotaskipti o.fl., frv., 493. mál, þskj. 809. --- 1. umr.
  30. Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra, frv., 508. mál, þskj. 841. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. ESA og samningar við Alcoa (athugasemdir um störf þingsins).