Dagskrá 128. þingi, 81. fundi, boðaður 2003-02-18 13:30, gert 19 8:10
[<-][->]

81. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 18. febr. 2003

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Kosning sérnefndar um stjórnarskrármál í 197. máli, sbr. 42. gr. þingskapa.
  2. Skráning skipa, stjfrv., 157. mál, þskj. 956. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Stjórnsýslulög, stjfrv., 348. mál, þskj. 384, nál. 941. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Atvinnuréttindi útlendinga, stjfrv., 598. mál, þskj. 959. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 602. mál, þskj. 963. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Skipulag og framkvæmd löggæslu, þáltill., 195. mál, þskj. 198. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  7. Vegamál á höfuðborgarsvæðinu, þáltill., 208. mál, þskj. 211. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  8. Lífskjarakönnun eftir landshlutum, þáltill., 389. mál, þskj. 448. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  9. Aðgerðir til að draga úr ofbeldisdýrkun og framboði ofbeldisefnis, þáltill., 486. mál, þskj. 798. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  10. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 601. mál, þskj. 962. --- 1. umr.
  11. Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., stjfrv., 610. mál, þskj. 973. --- 1. umr.
  12. Tollalög, stjfrv., 611. mál, þskj. 974. --- 1. umr.
  13. Aukinn tollkvóti hreindýrakjöts, þáltill., 250. mál, þskj. 254. --- Fyrri umr.
  14. Fjárhagslegt sjálfstæði þjóðgarðsins í Skaftafelli, þáltill., 256. mál, þskj. 266. --- Fyrri umr.
  15. Rannsóknir í þágu atvinnuveganna, frv., 325. mál, þskj. 353. --- 1. umr.
  16. Breytt hlutföll aldurshópa eftir árið 2010, þáltill., 397. mál, þskj. 470. --- Fyrri umr.
  17. Framboð á leiguhúsnæði, þáltill., 512. mál, þskj. 850. --- Fyrri umr.
  18. Reynslulausn, þáltill., 517. mál, þskj. 857. --- Fyrri umr.
  19. Aðgangur landsmanna að GSM-farsímakerfinu, þáltill., 546. mál, þskj. 893. --- Fyrri umr.
  20. Milliliðalaust lýðræði, þáltill., 577. mál, þskj. 931. --- Fyrri umr.
  21. Stjórnarskipunarlög, frv., 207. mál, þskj. 210. --- 1. umr.
  22. Innflutningur dýra, frv., 249. mál, þskj. 253. --- 1. umr.
  23. Lánasjóður íslenskra námsmanna, frv., 326. mál, þskj. 354. --- 1. umr.
  24. Grunnskólar, frv., 492. mál, þskj. 808. --- 1. umr.
  25. Gjaldþrotaskipti o.fl., frv., 493. mál, þskj. 809. --- 1. umr.
  26. Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra, frv., 508. mál, þskj. 841. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.