Dagskrá 128. þingi, 86. fundi, boðaður 2003-03-03 15:00, gert 6 13:54
[<-][->]

86. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 3. mars 2003

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Afstaða ríkisstjórnarinnar til Íraksdeilunnar.,
    2. Upplýsingaskylda um launakjör.,
    3. Upphæð atvinnuleysisbóta.,
    4. Loðnuveiðar.,
    5. Fjárfestingar lífeyrissjóðanna.,
  2. Breyting á XI. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 618. mál, þskj. 989. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  3. Breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 619. mál, þskj. 990. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  4. Breyting á XIII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 638. mál, þskj. 1034. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  5. Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 639. mál, þskj. 1035. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  6. Álverksmiðja í Reyðarfirði, stjfrv., 509. mál, þskj. 842, nál. 985, 1008 og 1030, brtt. 986. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Lögmenn, stjfrv., 612. mál, þskj. 975. --- 1. umr.
  8. Sveitarstjórnarlög, stjfrv., 622. mál, þskj. 995. --- 1. umr.
  9. Ábyrgðasjóður launa, stjfrv., 649. mál, þskj. 1055. --- 1. umr.
  10. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, stjfrv., 636. mál, þskj. 1031. --- 1. umr.
  11. Stofnun hlutafélags um Sementsverksmiðju ríkisins, stjfrv., 648. mál, þskj. 1053. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Úrsögn úr þingflokki (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um úrsögn úr þingflokki.