Dagskrá 128. þingi, 96. fundi, boðaður 2003-03-11 23:59, gert 17 13:49
[<-][->]

96. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 11. mars 2003

að loknum 95. fundi.

---------

  1. Heilbrigðisþjónusta, stjfrv., 453. mál, þskj. 656, nál. 1076, brtt. 1077, 1134 og 1149. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  2. Almannavarnir o.fl., stjfrv., 464. mál, þskj. 702, nál. 1047 og 1085, brtt. 1052. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Tollalög, stjfrv., 611. mál, þskj. 974, nál. 1130. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Réttarstaða samkynhneigðs fólks, þáltill., 132. mál, þskj. 132, nál. 1137. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  5. Samfélagsleg áhrif álvers- og virkjunarframkvæmda, þáltill., 511. mál, þskj. 849, nál. 1136. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  6. Björgunarsveitir og björgunarsveitarmenn, stjfrv., 375. mál, þskj. 427, nál. 1132. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Eldi nytjastofna sjávar, stjfrv., 680. mál, þskj. 1103. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  8. Lax- og silungsveiði o.fl., stjfrv., 681. mál, þskj. 1104. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  9. Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 663. mál, þskj. 1079. --- Fyrri umr.
  10. Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 664. mál, þskj. 1080. --- Fyrri umr.
  11. Breyting á XVII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 665. mál, þskj. 1081. --- Fyrri umr.
  12. Breyting á XIII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 666. mál, þskj. 1082. --- Fyrri umr.
  13. Breyting á II. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 667. mál, þskj. 1083. --- Fyrri umr.
  14. Breyting á XVII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 668. mál, þskj. 1084. --- Fyrri umr.
  15. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 675. mál, þskj. 1098. --- 3. umr.
  16. Stofnun hlutafélags um Norðurorku, frv., 687. mál, þskj. 1119. --- 3. umr.
  17. Samgönguáætlun fyrir árin 2003--2014, stjtill., 469. mál, þskj. 774, nál. 1156, brtt. 1144. --- Síðari umr.
  18. Samgönguáætlun fyrir árin 2003--2006, stjtill., 563. mál, þskj. 911, nál. 1157, brtt. 1143. --- Síðari umr.
  19. Rannsókn sjóslysa, stjfrv., 552. mál, þskj. 899, nál. 1152, brtt. 1153. --- 2. umr.
  20. Atvinnuréttindi útlendinga, stjfrv., 598. mál, þskj. 959, nál. 1187. --- 2. umr.
  21. Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum, stjfrv., 404. mál, þskj. 499, nál. 1185. --- 2. umr.
  22. Reynslulausn, þáltill., 517. mál, þskj. 857, nál. 1186. --- Síðari umr.
  23. Fjármögnun sjóðs til að auka verðmæti íslenskra sjávarafurða, stjtill., 688. mál, þskj. 1120. --- Fyrri umr.
  24. Skógrækt 2004--2008, stjtill., 689. mál, þskj. 1121. --- Fyrri umr.
  25. Ábúðarlög, stjfrv., 651. mál, þskj. 1060. --- 1. umr.
  26. Jarðalög, stjfrv., 652. mál, þskj. 1062. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Tilhögun þingfundar.
  3. Afbrigði um dagskrármál.
  4. Afbrigði um dagskrármál.