Dagskrá 128. þingi, 101. fundi, boðaður 2003-03-14 10:30, gert 7 13:58
[<-][->]

101. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 14. mars 2003

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, stjfrv., 636. mál, þskj. 1031, nál. 1321. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  2. Námsstyrkir, stjfrv., 446. mál, þskj. 629, nál. 1270. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Fjarskipti, stjfrv., 599. mál, þskj. 960, nál. 1258 og 1324. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Póst- og fjarskiptastofnun, stjfrv., 600. mál, þskj. 961, nál. 1257 og 1325. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 602. mál, þskj. 963, nál. 1255. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Stofnun hlutafélags um Sementsverksmiðju ríkisins, stjfrv., 648. mál, þskj. 1053, nál. 1294 og 1302. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Heilbrigðisþjónusta, stjfrv., 453. mál, þskj. 1248, brtt. 1301 og 1322. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  8. Nýr stofnsamningur Fríverslunarsamtaka Evrópu, stjfrv., 597. mál, þskj. 1345. --- 3. umr.
  9. Orkustofnun, stjfrv., 544. mál, þskj. 1365 (með áorðn. breyt. á þskj. 1295). --- 3. umr.
  10. Íslenskar orkurannsóknir, stjfrv., 545. mál, þskj. 1366. --- 3. umr.
  11. Mörk Suðvesturkjördæmis og Reykjavíkurkjördæmis suður, stjfrv., 650. mál, þskj. 1059. --- 3. umr.
  12. Persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, stjfrv., 488. mál, þskj. 1367. --- 3. umr.
  13. Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum, stjfrv., 404. mál, þskj. 1329. --- 3. umr.
  14. Raforkuver, stjfrv., 670. mál, þskj. 1090. --- 3. umr.
  15. Ábyrgðasjóður launa, stjfrv., 649. mál, þskj. 1055, nál. 1373. --- 2. umr.
  16. Eldi nytjastofna sjávar, stjfrv., 680. mál, þskj. 1103, nál. 1368, brtt. 1369. --- 2. umr.
  17. Fjáraukalög 2003, stjfrv., 653. mál, þskj. 1063, nál. 1228, 1323 og 1337. --- 2. umr.
  18. Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., stjfrv., 610. mál, þskj. 973, nál. 1296. --- 2. umr.
  19. Virðisaukaskattur, stjfrv., 669. mál, þskj. 1086, nál. 1297. --- 2. umr.
  20. Kjaradómur og kjaranefnd, stjfrv., 683. mál, þskj. 1110, nál. 1278. --- 2. umr.
  21. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 713. mál, þskj. 1341. --- 2. umr.
  22. Barnalög, stjfrv., 180. mál, þskj. 181, nál. 1338, brtt. 1339 og 1343. --- 2. umr.
  23. Húsnæðissamvinnufélög, stjfrv., 396. mál, þskj. 457, nál. 1234 og 1315. --- Frh. 2. umr.
  24. Vatnsveitur sveitarfélaga, stjfrv., 422. mál, þskj. 533, nál. 1246 og 1306, brtt. 1247. --- 2. umr.
  25. Lyfjalög og læknalög, stjfrv., 423. mál, þskj. 538, nál. 1238, brtt. 1239. --- 2. umr.
  26. Lýðheilsustöð, stjfrv., 421. mál, þskj. 530, nál. 1370 og 1372. --- 2. umr.
  27. Hafnalög, stjfrv., 661. mál, þskj. 1075, nál. 1236, 1336 og 1342, brtt. 1237. --- 2. umr.
  28. Raforkulög, stjfrv., 462. mál, þskj. 700, nál. 1230, 1262 og 1309, brtt. 1231. --- Frh. 2. umr.
  29. Breyting á ýmsum lögum á orkusviði, stjfrv., 463. mál, þskj. 701, nál. 1232 og 1263, brtt. 1233. --- Frh. 2. umr.
  30. Sjómannalög, frv., 60. mál, þskj. 60, nál. 1227. --- 2. umr.
  31. Færeyska fiskveiðistjórnarkerfið, þáltill., 56. mál, þskj. 56, nál. 1243, brtt. 1317. --- Síðari umr.
  32. Uppsagnir eða mismunun í starfi vegna aldurs, þáltill., 34. mál, þskj. 34, nál. 1279. --- Síðari umr.
  33. Framkvæmdaáætlun um aðgengi fyrir alla, þáltill., 171. mál, þskj. 172, nál. 1307. --- Síðari umr.
  34. Atferlis- og eldisrannsóknir á þorski á Vestfjörðum, þáltill., 52. mál, þskj. 52, nál. 1244. --- Síðari umr.
  35. Strandsiglingar, þáltill., 47. mál, þskj. 47, nál. 1298. --- Síðari umr.
  36. Verndun búsetu og menningarlandslags í Árneshreppi, þáltill., 55. mál, þskj. 55, nál. 1304. --- Síðari umr.
  37. Aðlögunarstuðningur við lífrænan landbúnað, þáltill., 192. mál, þskj. 193, nál. 1259. --- Síðari umr.
  38. Aðstaða til hestamennsku, þáltill., 334. mál, þskj. 364, nál. 1320. --- Síðari umr.
  39. Áfallahjálp í sveitarfélögum, þáltill., 59. mál, þskj. 59, nál. 1344. --- Síðari umr.
  40. Rýrnun eigna íbúa landsbyggðarinnar, þáltill., 254. mál, þskj. 258, nál. 1340. --- Síðari umr.
  41. Rannsóknir á þorskeldi, þáltill., 35. mál, þskj. 35, nál. 1245. --- Síðari umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Svar við fyrirspurn um fæðingarorlof (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Afbrigði um dagskrármál.
  3. Afbrigði um dagskrármál.
  4. Áskorun verkalýðsfélaga gegn stríði í Írak (athugasemdir um störf þingsins).