Dagskrá 128. þingi, 104. fundi, boðaður 2003-03-15 23:59, gert 17 11:56
[<-][->]

104. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis laugardaginn 15. mars 2003

að loknum 103. fundi.

---------

  1. Kosning aðalmanns í landskjörstjórn í stað Atla Gíslasonar til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 12. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.
  2. Kosning varamanns í yfirkjörstjórn Norðausturkjördæmis í stað Jóhönnu Gísladóttur, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 13. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.
  3. Lax- og silungsveiði, frv., 716. mál, þskj. 1384. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  4. Tollalög, frv., 715. mál, þskj. 1377. --- 3. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.
  2. Þingfrestun.