Fundargerð 128. þingi, 5. fundi, boðaður 2002-10-07 15:00, stóð 14:59:32 til 17:22:35 gert 8 7:51
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

5. FUNDUR

mánudaginn 7. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Tilkynning um kosningu embættismanna fastanefnda.

[15:01]

Forseti gat þess að borist hefði tilkynning um kjör embættismanna eftirtalinna fastanefnda:

Utanrmn.: Sigríður A. Þórðardóttir formaður og Magnús Stefánsson varaformaður.

Allshn.: Þorgerður K. Gunnarsdóttir formaður og Jónína Bjartmarz varaformaður.

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Rannsókn kjörbréfs.

[15:02]

Forseti las bréf þess efnis að Sigríður Ragnarsdóttir tæki sæti Karls V. Matthíassonar, 2. þm. Vestf.

Sigríður Ragnarsdóttir, 2. þm. Vestf., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Samþjöppun valds og auðs í þjóðfélaginu.

[15:05]

Spyrjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.


Framlög til þróunarhjálpar.

[15:11]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Sjávarútvegsstefna Evrópusambandsins.

[15:17]

Spyrjandi var Össur Skarphéðinsson.


Ættleiðingar.

[15:24]

Spyrjandi var Ísólfur Gylfi Pálmason.


Samþjöppun í útgerð og fiskvinnslu.

[15:29]

Spyrjandi var Jón Bjarnason.


Fjárlög 2003, frh. 1. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1.

[15:35]


Matvælaverð á Íslandi, frh. fyrri umr.

Þáltill. RG o.fl., 3. mál. --- Þskj. 3.

[15:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:56]

Útbýting þingskjala:


Útsendingar sjónvarps og útvarps um gervitungl, fyrri umr.

Þáltill. GuðjG o.fl., 6. mál. --- Þskj. 6.

[16:57]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:21]

Útbýting þingskjala:


Matvælaverð hérlendis, á Norðurlöndum og í Evrópusambandinu, fyrri umr.

Þáltill. RG o.fl., 7. mál. --- Þskj. 7.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 5.--6. mál.

Fundi slitið kl. 17:22.

---------------