Fundargerð 128. þingi, 13. fundi, boðaður 2002-10-17 10:30, stóð 10:30:01 til 16:40:38 gert 17 16:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

13. FUNDUR

fimmtudaginn 17. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjals:


Tilkynning um afturköllun þingmáls.

[10:32]

Forseti tilkynnti að 110. mál, fyrirspurn á þskj. 110, væri kölluð aftur.


Tilkynning um dagskrá.

[10:32]

Forseti tilkynnti að um kl. 12.30 færi fram umræða utan dagskrár um að beiðni hv. 3. þm. Suðurl. Önnur umræða yrði kl. 13.30 að beiðni hv. 3. þm. Norðul. e.


Lagaákvæði er varða samgönguáætlun o.fl., 1. umr.

Frv. meiri hluta samgn., 182. mál (gildistaka laganna). --- Þskj. 183.

[10:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Neysluvatn, fyrri umr.

Þáltill. KF, 13. mál. --- Þskj. 13.

[10:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, 1. umr.

Stjfrv., 183. mál (tryggingatími). --- Þskj. 184.

[11:28]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Óhreyfð skip í höfnum og skipsflök, fyrri umr.

Þáltill. KF o.fl., 14. mál. --- Þskj. 14.

[11:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[11:54]

Útbýting þingskjala:


Sveitarstjórnarlög, 1. umr.

Frv. MF o.fl., 15. mál (íbúaþing). --- Þskj. 15.

[11:55]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:23]


Umræður utan dagskrár.

Staða löggæslumála frá Höfn til Keflavíkur.

[12:31]

Málshefjandi var Margrét Frímannsdóttir.

[Fundarhlé. --- 13:01]


Umræður utan dagskrár.

Afstaða íslenskra stjórnvalda til mögulegra hernaðaraðgerða í Írak.

[13:31]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Sveitarstjórnarlög, frh. 1. umr.

Frv. MF o.fl., 15. mál (íbúaþing). --- Þskj. 15.

[14:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgerðir til stuðnings atvinnurekstri, fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 16. mál. --- Þskj. 16.

[14:16]

[14:39]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samkeppnisstaða atvinnufyrirtækja á landsbyggðinni, fyrri umr.

Þáltill. KLM o.fl., 18. mál. --- Þskj. 18.

[15:23]

[15:39]

Útbýting þingskjals:

[16:13]

Útbýting þingskjals:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 8.--9. mál.

Fundi slitið kl. 16:40.

---------------